Ecclestone segist saklaus af þýskum ákærum Birgir Þór Harðarson skrifar 4. janúar 2013 19:15 Ecclestone hefur lengi verið á milli tannana á fólki. Hann gæti hins vegar verið búinn að koma sér í klípu núna. nordicphotos/afp Bernie Ecclestone segist vera saklaus af hvaða glæp sem kann að hafa fylgt sölunni á Formúlu 1 til einkahlutafélagsins CVC árið 2006. Ecclestone er sakaður um að hafa borgað þýskum bankastarfsmanni, Gerhard Gribkowsky að nafni, hátt í 3,5 milljarða í mútur svo að salan gengi í gegn. Ecclestone vonar að málið endi ekki fyrir dómstólum því tímabilið í Formúlu 1 nálgast óðfluga. „Ég myndi óttast dómsmál ef ég væri ekki handviss um að ég sé saklaus," sagði hann. Gribkowsky situr nú í fangelsi en Ecclestone er sagður hafa millifært milljarðana 3,5 á Gribkowsky þegar sá síðarnefndi hótaði að veita yfirvöldum skattaupplýsingar í tengslum við söluna á Formúlunni. „Eru þeir að reyna að leiða mig í gildru? Ég hef ekki hugmynd um það og mér er sama. Ég veit bara að fólk reynir allt þegar peningar eru í spilinu." Áhrifamenn innan Formúlu 1 hafa kastað fram efasemdum um að Ecclestone geti enn sinnt Formúlu 1 eins vel og hann hefur gert síðustu áratugi, bæði væri hann orðinn of gamall og hefði þetta dómsmál í Þýskalandi yfir höfðinu. Það var forseti Ferrari, Luca di Montezemolo, sem kastaði þessu fram. Ecclestone hefur jafnvel haft það á orði að hann verði látinn hverfa frá Formúlu 1 ef málið dregst. „Við Montezemolo erum enn vinir og ég er viss um að hann vildi í raun ekkert hafa sagt þessa hluti um mig," sagði Ecclestone. Formúla Tengdar fréttir Ecclestone: Ég er ekki orðinn of gamall Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, svaraði Luca di Montezemolo, framkvæmdastjóra Ferrari-bílaverksmiðjanna, fullum hálsi eftir að hafa frétt frá Luca að hann væri orðinn of gamall til að stjórna Formúlu 1. Hann segist ekkert ætla að slaka á. 6. desember 2012 06:00 Ferrari: Ecclestone er orðinn of gamall Framkvændastjóri Ferrari-bílaverksmiðjanna, Luca di Montezemolo, segir Bernie Ecclestone vera orðinn of gamall til að stjórna Formúlu 1. Bernie, alráður í Formúlu 1, er 82 ára gamall. 4. desember 2012 00:01 Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bernie Ecclestone segist vera saklaus af hvaða glæp sem kann að hafa fylgt sölunni á Formúlu 1 til einkahlutafélagsins CVC árið 2006. Ecclestone er sakaður um að hafa borgað þýskum bankastarfsmanni, Gerhard Gribkowsky að nafni, hátt í 3,5 milljarða í mútur svo að salan gengi í gegn. Ecclestone vonar að málið endi ekki fyrir dómstólum því tímabilið í Formúlu 1 nálgast óðfluga. „Ég myndi óttast dómsmál ef ég væri ekki handviss um að ég sé saklaus," sagði hann. Gribkowsky situr nú í fangelsi en Ecclestone er sagður hafa millifært milljarðana 3,5 á Gribkowsky þegar sá síðarnefndi hótaði að veita yfirvöldum skattaupplýsingar í tengslum við söluna á Formúlunni. „Eru þeir að reyna að leiða mig í gildru? Ég hef ekki hugmynd um það og mér er sama. Ég veit bara að fólk reynir allt þegar peningar eru í spilinu." Áhrifamenn innan Formúlu 1 hafa kastað fram efasemdum um að Ecclestone geti enn sinnt Formúlu 1 eins vel og hann hefur gert síðustu áratugi, bæði væri hann orðinn of gamall og hefði þetta dómsmál í Þýskalandi yfir höfðinu. Það var forseti Ferrari, Luca di Montezemolo, sem kastaði þessu fram. Ecclestone hefur jafnvel haft það á orði að hann verði látinn hverfa frá Formúlu 1 ef málið dregst. „Við Montezemolo erum enn vinir og ég er viss um að hann vildi í raun ekkert hafa sagt þessa hluti um mig," sagði Ecclestone.
Formúla Tengdar fréttir Ecclestone: Ég er ekki orðinn of gamall Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, svaraði Luca di Montezemolo, framkvæmdastjóra Ferrari-bílaverksmiðjanna, fullum hálsi eftir að hafa frétt frá Luca að hann væri orðinn of gamall til að stjórna Formúlu 1. Hann segist ekkert ætla að slaka á. 6. desember 2012 06:00 Ferrari: Ecclestone er orðinn of gamall Framkvændastjóri Ferrari-bílaverksmiðjanna, Luca di Montezemolo, segir Bernie Ecclestone vera orðinn of gamall til að stjórna Formúlu 1. Bernie, alráður í Formúlu 1, er 82 ára gamall. 4. desember 2012 00:01 Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ecclestone: Ég er ekki orðinn of gamall Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, svaraði Luca di Montezemolo, framkvæmdastjóra Ferrari-bílaverksmiðjanna, fullum hálsi eftir að hafa frétt frá Luca að hann væri orðinn of gamall til að stjórna Formúlu 1. Hann segist ekkert ætla að slaka á. 6. desember 2012 06:00
Ferrari: Ecclestone er orðinn of gamall Framkvændastjóri Ferrari-bílaverksmiðjanna, Luca di Montezemolo, segir Bernie Ecclestone vera orðinn of gamall til að stjórna Formúlu 1. Bernie, alráður í Formúlu 1, er 82 ára gamall. 4. desember 2012 00:01