Unaðsleg kjúklingasúpa á mánudegi 7. janúar 2013 14:00 Tilvalið er að gera súpu úr kjúklingaafgöngum og nýta grænmetið sem til er í ískápnum. Einfalt og fljótlegt Í byrjun vikunnar getur oft verið erfitt að koma sér í gang í eldhúsinu og finna upp á einhverju sniðugu í kvöldmatinn. Hér má sjá einfalda uppskrift að guðdómlegri kjúklingasúpu. Súpan er holl og umfram allt mjög fljótleg í vinnslu. Nota má það grænmeti sem til er í ískápnum eftir vikuna og breyta uppskriftinn að smekk. Matarolía 2 kjúklingabringur 2 1/2 msk rautt karrýmauk 4-5 cm fersk engiferrót 1 rauðlaukur 8 dl kjúklingasoð 1 dós kókosmjólk 1-2 þurrkuð chillí 1/2 búnt ferskur kóriander 2 tsk limesafi 1 msk púðursykur (má sleppa) Salt og pipar Steikið kjúklinginn og grænmetið upp úr olíunni og rauða karrýmaukina, bætið því næst kjúklingasoðinu og kókosmjólkinni út í og sjóðið. Bætið chilli, limesafa, púðusykri og salti og pipar við. Leyfið súpunni að malla í dágóða stund og endið á því að rífa ferskt kóríander ofan í súpuna. Smakkið til og bætið og breytið að vild. Kjúklingur Súpur Uppskriftir Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Í byrjun vikunnar getur oft verið erfitt að koma sér í gang í eldhúsinu og finna upp á einhverju sniðugu í kvöldmatinn. Hér má sjá einfalda uppskrift að guðdómlegri kjúklingasúpu. Súpan er holl og umfram allt mjög fljótleg í vinnslu. Nota má það grænmeti sem til er í ískápnum eftir vikuna og breyta uppskriftinn að smekk. Matarolía 2 kjúklingabringur 2 1/2 msk rautt karrýmauk 4-5 cm fersk engiferrót 1 rauðlaukur 8 dl kjúklingasoð 1 dós kókosmjólk 1-2 þurrkuð chillí 1/2 búnt ferskur kóriander 2 tsk limesafi 1 msk púðursykur (má sleppa) Salt og pipar Steikið kjúklinginn og grænmetið upp úr olíunni og rauða karrýmaukina, bætið því næst kjúklingasoðinu og kókosmjólkinni út í og sjóðið. Bætið chilli, limesafa, púðusykri og salti og pipar við. Leyfið súpunni að malla í dágóða stund og endið á því að rífa ferskt kóríander ofan í súpuna. Smakkið til og bætið og breytið að vild.
Kjúklingur Súpur Uppskriftir Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira