Samþykkt að rannsaka skattsvik ráðherra í Grikklandi 18. janúar 2013 06:14 Gríska þingið hefur samþykkt að rannsakað verði hvort fyrrverandi fjármálaráðherra landsins, Giorgos Papakonstantinou, hafi reynt að koma í veg fyrir rannsókn á skattsvikum þriggja ættmenna sinna. Ráðherrann er sakaður um að hafa strikað nöfn þessara ættmenna sinna af svokölluðum Lagarde lista. Þessum lista kom Christina Lagarde forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í hendur Grikkja árið 2010 en á honum eru upplýsingar um nöfn og innistæður yfir 2.000 Grikkja á leynireikningum í svissneskum banka. Grísk stjórnvöld hafa haldið því fram að ekki væri hægt að nota listann því hann væri fenginn á ólöglegan hátt. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gríska þingið hefur samþykkt að rannsakað verði hvort fyrrverandi fjármálaráðherra landsins, Giorgos Papakonstantinou, hafi reynt að koma í veg fyrir rannsókn á skattsvikum þriggja ættmenna sinna. Ráðherrann er sakaður um að hafa strikað nöfn þessara ættmenna sinna af svokölluðum Lagarde lista. Þessum lista kom Christina Lagarde forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í hendur Grikkja árið 2010 en á honum eru upplýsingar um nöfn og innistæður yfir 2.000 Grikkja á leynireikningum í svissneskum banka. Grísk stjórnvöld hafa haldið því fram að ekki væri hægt að nota listann því hann væri fenginn á ólöglegan hátt.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira