Inter skaust upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar að liðið vann 2-0 sigur á Pescara á heimavelli.
Birkir Bjarnason lék allan leikinn í liði Pescara en það voru þeir Rodrigo Palacio og Fredy Guarin sem skoruðu mörk Inter í dag.
Pescara hafði unnið tvo leiki í röð fyrir þennan og er liðið í sextánda sæti deildarinnar með 20 stig.
Birkir og félagar töpuðu fyrir Inter
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


„Æfingu morgundagsins er aflýst“
Enski boltinn








Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn
Enski boltinn