Red Bull kemst á fyrstu æfingarnar Birgir Þór Harðarson skrifar 10. janúar 2013 17:57 Nýi Red Bull-bíllinn veðrur tilbúinn í tæka tíð samkvæmt áætlunum liðsins. nordicphotos/Afp Áætlanir Red Bull-liðsins gera ráð fyrir því að liðið geti tekið þátt í fyrstu æfingum ársins á Jerez-brautinni í byrjun febrúar. Adrian Newey, tæknistjóri liðsins, sagði við fjölmiðla fyrr í vikunni að hönnun og smíði nýja bílsins væri á eftir áætlun. Nú hefur liðið ákveðið dagsetninguna hvenær nýi RB9-bíllinn verður frumsýndur en það verður í höfuðstöðvum liðsins í Milton Keynes norður af London þann 3. febrúar. Æfingarnar hefjast svo 5. febrúar á Spáni. Auk Red Bull hafa þrjú keppnislið nefnt dagsetningu í þessum efnum. McLaren-bíllinn verður frumsýndur 31. janúar, Force India-bíllinn 1. febrúar og Sauber-bíllinn 2. febrúar. Æfingarnar fyrir keppnistímabilið 2013 fara allar fram á Spáni en á tveimur brautum; Í Jerez og í Barcelona. Keppnistímabilið hefst svo í Melbourne í Ástralíu 17. mars.Æfingadagsrkáin: Jerez - 5.-8. febrúar Barcelona - 19.-22. febrúar Barcelona - 28. febrúar - 3. mars.Mark Webber þarf ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að aka traktor fyrstu mót ársins. Formúla Tengdar fréttir Newey: Við erum á eftir áætlun Nú þegar keppnisliðin í Formúlu 1 keppast við að leggja lokahönd á keppnisbíla sína fyrir næsta tímabil eru heimsmeistarar Red Bull í vandræðum, að sögn Adrian Newey, aðalhönnuðar og tæknistjóra liðsins. 6. janúar 2013 06:00 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Áætlanir Red Bull-liðsins gera ráð fyrir því að liðið geti tekið þátt í fyrstu æfingum ársins á Jerez-brautinni í byrjun febrúar. Adrian Newey, tæknistjóri liðsins, sagði við fjölmiðla fyrr í vikunni að hönnun og smíði nýja bílsins væri á eftir áætlun. Nú hefur liðið ákveðið dagsetninguna hvenær nýi RB9-bíllinn verður frumsýndur en það verður í höfuðstöðvum liðsins í Milton Keynes norður af London þann 3. febrúar. Æfingarnar hefjast svo 5. febrúar á Spáni. Auk Red Bull hafa þrjú keppnislið nefnt dagsetningu í þessum efnum. McLaren-bíllinn verður frumsýndur 31. janúar, Force India-bíllinn 1. febrúar og Sauber-bíllinn 2. febrúar. Æfingarnar fyrir keppnistímabilið 2013 fara allar fram á Spáni en á tveimur brautum; Í Jerez og í Barcelona. Keppnistímabilið hefst svo í Melbourne í Ástralíu 17. mars.Æfingadagsrkáin: Jerez - 5.-8. febrúar Barcelona - 19.-22. febrúar Barcelona - 28. febrúar - 3. mars.Mark Webber þarf ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að aka traktor fyrstu mót ársins.
Formúla Tengdar fréttir Newey: Við erum á eftir áætlun Nú þegar keppnisliðin í Formúlu 1 keppast við að leggja lokahönd á keppnisbíla sína fyrir næsta tímabil eru heimsmeistarar Red Bull í vandræðum, að sögn Adrian Newey, aðalhönnuðar og tæknistjóra liðsins. 6. janúar 2013 06:00 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Newey: Við erum á eftir áætlun Nú þegar keppnisliðin í Formúlu 1 keppast við að leggja lokahönd á keppnisbíla sína fyrir næsta tímabil eru heimsmeistarar Red Bull í vandræðum, að sögn Adrian Newey, aðalhönnuðar og tæknistjóra liðsins. 6. janúar 2013 06:00
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti