Miklar breytingar á liði Füchse Berlin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2013 16:45 Nordic Photos / Getty Images Sex leikmenn yfirgefa herbúðir Füchse Berlin í sumar en það var tilkynnt á fjölmennum blaðamannafundi í Berlín í dag. Fundurinn var haldinn í Sjónvarpsturninum í Berlín þar sem forráðamenn liðsins, þeirra á meðal þjálfarinn Dagur Sigurðsson, tilkynntu að miklar breytingar yrðu gerðar á leikmannahópi Füchse Berlin í sumar. Þeir sex leikmenn sem fara frá liðinu í sumar eru Johannes Sellin, fyrirliðinn Torsten Laen, Evgeni Pevnov, Ivan Nincevic, Mark Bult og Börge Lund. Ljóst er að Sellin fer til Melsungen og Laen aftur til Danmerkur. Hinir verða samningslausir í sumar. „Allir þessir leikmenn voru tilbúnir að gefa allt sitt fyrir liðið," sagði framkvæmdarstjórinn Bob Hanning. „En stundum er breytinga þörf og við viljum halda okkar liði í ákveðnum gæðaflokki. Það á að vera sérstök tilfinning að spila í búningi Füchse Berlin." Á fundinum var einnig tilkynnt að þrír sænskir leikmenn kæmu til liðsins í sumar. Þetta eru þeir Matthias Zachrisson frá Guif, Fredrik Petersen frá Hamburg og Jesper Nielsen frá Sävehof. Allir leikmenn sem munu styrkja liðið mikið. Þá kemur Pavel Horak til liðsin frá Göppingen, þar sem hann hefur skorað mikið að undanförnu. Þar að auki verða leikmenn teknir upp úr unglingastarfi félagsins en það hefur verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár. Þeirra á meðal eru Jonas Thümmler og Fabian Wiede sem báðir hafa gert þriggja ára samninga við atvinnumannalið Füchse Berlin. Liðið er nú í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 28 stig, sjö stigum á eftir toppliði Rhein-Neckar Löwen. Handbolti Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Sex leikmenn yfirgefa herbúðir Füchse Berlin í sumar en það var tilkynnt á fjölmennum blaðamannafundi í Berlín í dag. Fundurinn var haldinn í Sjónvarpsturninum í Berlín þar sem forráðamenn liðsins, þeirra á meðal þjálfarinn Dagur Sigurðsson, tilkynntu að miklar breytingar yrðu gerðar á leikmannahópi Füchse Berlin í sumar. Þeir sex leikmenn sem fara frá liðinu í sumar eru Johannes Sellin, fyrirliðinn Torsten Laen, Evgeni Pevnov, Ivan Nincevic, Mark Bult og Börge Lund. Ljóst er að Sellin fer til Melsungen og Laen aftur til Danmerkur. Hinir verða samningslausir í sumar. „Allir þessir leikmenn voru tilbúnir að gefa allt sitt fyrir liðið," sagði framkvæmdarstjórinn Bob Hanning. „En stundum er breytinga þörf og við viljum halda okkar liði í ákveðnum gæðaflokki. Það á að vera sérstök tilfinning að spila í búningi Füchse Berlin." Á fundinum var einnig tilkynnt að þrír sænskir leikmenn kæmu til liðsins í sumar. Þetta eru þeir Matthias Zachrisson frá Guif, Fredrik Petersen frá Hamburg og Jesper Nielsen frá Sävehof. Allir leikmenn sem munu styrkja liðið mikið. Þá kemur Pavel Horak til liðsin frá Göppingen, þar sem hann hefur skorað mikið að undanförnu. Þar að auki verða leikmenn teknir upp úr unglingastarfi félagsins en það hefur verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár. Þeirra á meðal eru Jonas Thümmler og Fabian Wiede sem báðir hafa gert þriggja ára samninga við atvinnumannalið Füchse Berlin. Liðið er nú í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 28 stig, sjö stigum á eftir toppliði Rhein-Neckar Löwen.
Handbolti Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira