Kaepernick sækir um einkaleyfi á orðinu "Kaepernicking" 24. janúar 2013 22:00 Þetta er heitasta stellingin í NFL í dag. Heitasta stjarnan í NFL-deildinni er hinn ungi leikstjórnandi San Francisco 49ers, Colin Kaepernick. Hann hefur blómstrað í vetur og er kominn með lið sitt í Super Bowl. Leikstjórnandinn, sem er á öðru ári í deildinni, bauð upp á einu bestu frammistöðu í sögu deildarinnar er 49ers pakkaði Green Bay saman í úrslitakeppninni. Eftir það ruku vinsældir leikmannsins upp úr öllu valdi og hann hefur selt langflestar treyjur í deildinni það sem af er þessu ári. Kaepernick hleypur mikið með boltann og hann er farinn að fagna snertimörkum sínum með því að kyssa á sér upphandlegginn. Reyndar nær hann því ekki alveg þar sem hann spilar með hjálm. Hvað um það. Blöðin eru farin að kalla fagnið "Kaepernicking" og það er orðið það vinsælasta síðan "Tebowing" sló í gegn. Þá stillti fólk sér upp eins og leikstjórnandinn Tebow og varð algjört Tebowing æði í heiminum. Kaepernick hefur nú sótt um einkaleyfi á orðinu "Kaepernicking" enda veit hann sem er að það getur gefið vel í vasann. Þegar er byrjað að framleiða Kaepernicking-boli sem eiga vafalítið eftir að seljast í bílförmum. Eins og vera ber mun stór hluti ágóðans fara í góðgerðarmálefni. NFL Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sjá meira
Heitasta stjarnan í NFL-deildinni er hinn ungi leikstjórnandi San Francisco 49ers, Colin Kaepernick. Hann hefur blómstrað í vetur og er kominn með lið sitt í Super Bowl. Leikstjórnandinn, sem er á öðru ári í deildinni, bauð upp á einu bestu frammistöðu í sögu deildarinnar er 49ers pakkaði Green Bay saman í úrslitakeppninni. Eftir það ruku vinsældir leikmannsins upp úr öllu valdi og hann hefur selt langflestar treyjur í deildinni það sem af er þessu ári. Kaepernick hleypur mikið með boltann og hann er farinn að fagna snertimörkum sínum með því að kyssa á sér upphandlegginn. Reyndar nær hann því ekki alveg þar sem hann spilar með hjálm. Hvað um það. Blöðin eru farin að kalla fagnið "Kaepernicking" og það er orðið það vinsælasta síðan "Tebowing" sló í gegn. Þá stillti fólk sér upp eins og leikstjórnandinn Tebow og varð algjört Tebowing æði í heiminum. Kaepernick hefur nú sótt um einkaleyfi á orðinu "Kaepernicking" enda veit hann sem er að það getur gefið vel í vasann. Þegar er byrjað að framleiða Kaepernicking-boli sem eiga vafalítið eftir að seljast í bílförmum. Eins og vera ber mun stór hluti ágóðans fara í góðgerðarmálefni.
NFL Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sjá meira