Gullskór Evrópu: Alfreð og Aron jafnir - Messi langefstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2013 15:00 Alfreð Finnbogason. Mynd/Nordic Photos/Getty Lionel Messi hjá Barcelona hefur 22 stiga forskot á þríeykið Radamel Falcao, Robin van Persie og Cristiano Ronaldo í baráttunni um Gullskó Evrópu en danska Tipsblaðið fór yfir stöðuna í baráttunni um Gullskóinn eftirsótta. Mörk leikmanna hafa mismunandi vægi eftir því í hvaða deildum þau eru skorað. Messi er að skora 29 mörk í spænsku úrvalsdeildinni þar sem hvert mark er tveggja stiga virði en svo er einnig hjá hinum stærstu deildunum í Evrópu eða deildunum í Englandi, á Ítalíu, í Portúgal og í Þýskalandi. Íslendingar eiga tvo fulltrúa á topp 40 listanum; Aron Jóhannsson hjá AGF í Danmörku og Alfreð Finnbogason hjá Heerenveen í Hollandi en þeir eru jafnir í 39. sæti með 21 stig. Hvert mark sem er skorað í þessum deildum er 1,5 stiga virði. Alfreð skoraði reyndar 12 mörk í sænsku úrvalsdeildinni árið 2012 og sumardeildirnar teljast með næsta vetrartímabili á eftir. Vandamálið fyrir Alfreð er að hann má ekki leggja þessi mörk sín saman því betra tímabilið telur. Ef svo væri ekki þá væri Alfreð í sjötta sæti listans með 33 stig.Gullskór Evrópu - Topp 40 listinn 1. Lionel Messi (FC Barcelona) 29 x 2 = 58 2. Radamel Falcao (Atlético Madrid) 18 x 2 = 36 2. Robin van Persie (Manchester United) 18 x 2 = 36 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 18 x 2 = 36 5. Arturas Rimkevicius (FK Siauliai) 35 x 1 = 35 6. Edinson Cavani (Napoli) 16 x 2 = 32 6. Luis Suarez (Liverpool FC) 16 x 2 = 32 8. Philipp Hosiner (Austria Wien) 21 x 1,5 = 31,5 9. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint-Germain) 19 x 1,5 = 28,5 10. Demba Ba (Newcastle United/Chelsea) 14 x 2 = 28 10. Stephan El Shaarawy (AC Milan) 14 x 2 = 28 10. Antonio Di Natale (Udinese Calcio) 14 x 2 = 28 13. Henrikh Mkhitaryan (Shakhtar Donetsk) 18 x 1,5 = 27 14. Stefan Kiessling (Bayer 04 Leverkusen) 13 x 2 = 26 14. Albert Meyong (Vitoria Setúbal) 13 x 2 = 26 14. Miguel Pérez Cuesta 'Michu' (Swansea City) 13 x 2 = 26 17. Raul Rusescu (Steaua Boekarest) 17 x 1,5 = 25,5 17. Carlos Bacca (Club Brugge) 17 x 1,5 = 25,5 19. Eliran Atar (Maccabi Tel Aviv) 16 x 1,5 = 24 19. Wilfried Bony (Vitesse) 16 x 1,5 = 24 19. Oscar Cardozo (SL Benfica) 12 x 2 = 24 19. Ebrahim Sawaneh 'Ibou' (Oud-Heverlee Leuven) 16 x 1,5 = 24 19. Jackson Martinez (FC Porto) 12 x 2 = 24 19. Billy McKay (Inverness Caledonian Thistle) 16 x 1,5 = 24 19. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 12 x 2 = 24 26. Waris Majeed Abdul (BK Häcken) 23 x 1 = 23 26. Vladislav Ivanov (JK Trans Narva) 23 x 1 = 23 28. Rafik Djebbour (Olympiakos Piraeus) 15 x 1,5 = 22,5 28. Leigh Griffiths (Hibernian FC) 15 x 1,5 = 22,5 28. Michael Higdon (Motherwell FC) 15 x 1,5 = 22,5 28. Dieumerci Mbokani (RSC Anderlecht) 15 x 1,5 = 22,5 32. Aritz Aduriz (Athletic de Bilbao) 11 x 2 = 22 32. Rubén Castro (Real Betis Sevilla) 11 x 2 = 22 32. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 11 x 2 = 22 32. Mario Mandzukic (FC Bayern München) 11 x 2 = 22 32. Tarmo Neemelo (Nomme Kalju) 22 x 1 = 22 32. Roberto Soldado (Valencia CF) 11 x 2 = 22 32. Gary Twigg (Shamrock Rovers) 22 x 1 = 2239. Alfreð Finnbogason (sc Heerenveen) 14 x 1,5 = 2139. Aron Jóhannsson (Aarhus GF) 14 x 1,5 = 21 39. Jozy Altidore (AZ) 14 x 1,5 = 21 39. Andreas Cornelius (FC Kobenhavn) 14 x 1,5 = 21 39. Niall McGinn (Aberdeen FC) 14 x 1,5 = 21 39. Graziano Pellè (Feyenoord) 14 x 1,5 = 21 39. 'Rafael' Pompeu Ledesma (FK Suduva) 21 x 1 = 21 39. Jonathan Soriano (Red Bull Salzburg) 14 x 1,5 = 21 39. Jelle Vossen (KRC Genk) 14 x 1,5 = 21 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sjá meira
Lionel Messi hjá Barcelona hefur 22 stiga forskot á þríeykið Radamel Falcao, Robin van Persie og Cristiano Ronaldo í baráttunni um Gullskó Evrópu en danska Tipsblaðið fór yfir stöðuna í baráttunni um Gullskóinn eftirsótta. Mörk leikmanna hafa mismunandi vægi eftir því í hvaða deildum þau eru skorað. Messi er að skora 29 mörk í spænsku úrvalsdeildinni þar sem hvert mark er tveggja stiga virði en svo er einnig hjá hinum stærstu deildunum í Evrópu eða deildunum í Englandi, á Ítalíu, í Portúgal og í Þýskalandi. Íslendingar eiga tvo fulltrúa á topp 40 listanum; Aron Jóhannsson hjá AGF í Danmörku og Alfreð Finnbogason hjá Heerenveen í Hollandi en þeir eru jafnir í 39. sæti með 21 stig. Hvert mark sem er skorað í þessum deildum er 1,5 stiga virði. Alfreð skoraði reyndar 12 mörk í sænsku úrvalsdeildinni árið 2012 og sumardeildirnar teljast með næsta vetrartímabili á eftir. Vandamálið fyrir Alfreð er að hann má ekki leggja þessi mörk sín saman því betra tímabilið telur. Ef svo væri ekki þá væri Alfreð í sjötta sæti listans með 33 stig.Gullskór Evrópu - Topp 40 listinn 1. Lionel Messi (FC Barcelona) 29 x 2 = 58 2. Radamel Falcao (Atlético Madrid) 18 x 2 = 36 2. Robin van Persie (Manchester United) 18 x 2 = 36 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 18 x 2 = 36 5. Arturas Rimkevicius (FK Siauliai) 35 x 1 = 35 6. Edinson Cavani (Napoli) 16 x 2 = 32 6. Luis Suarez (Liverpool FC) 16 x 2 = 32 8. Philipp Hosiner (Austria Wien) 21 x 1,5 = 31,5 9. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint-Germain) 19 x 1,5 = 28,5 10. Demba Ba (Newcastle United/Chelsea) 14 x 2 = 28 10. Stephan El Shaarawy (AC Milan) 14 x 2 = 28 10. Antonio Di Natale (Udinese Calcio) 14 x 2 = 28 13. Henrikh Mkhitaryan (Shakhtar Donetsk) 18 x 1,5 = 27 14. Stefan Kiessling (Bayer 04 Leverkusen) 13 x 2 = 26 14. Albert Meyong (Vitoria Setúbal) 13 x 2 = 26 14. Miguel Pérez Cuesta 'Michu' (Swansea City) 13 x 2 = 26 17. Raul Rusescu (Steaua Boekarest) 17 x 1,5 = 25,5 17. Carlos Bacca (Club Brugge) 17 x 1,5 = 25,5 19. Eliran Atar (Maccabi Tel Aviv) 16 x 1,5 = 24 19. Wilfried Bony (Vitesse) 16 x 1,5 = 24 19. Oscar Cardozo (SL Benfica) 12 x 2 = 24 19. Ebrahim Sawaneh 'Ibou' (Oud-Heverlee Leuven) 16 x 1,5 = 24 19. Jackson Martinez (FC Porto) 12 x 2 = 24 19. Billy McKay (Inverness Caledonian Thistle) 16 x 1,5 = 24 19. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 12 x 2 = 24 26. Waris Majeed Abdul (BK Häcken) 23 x 1 = 23 26. Vladislav Ivanov (JK Trans Narva) 23 x 1 = 23 28. Rafik Djebbour (Olympiakos Piraeus) 15 x 1,5 = 22,5 28. Leigh Griffiths (Hibernian FC) 15 x 1,5 = 22,5 28. Michael Higdon (Motherwell FC) 15 x 1,5 = 22,5 28. Dieumerci Mbokani (RSC Anderlecht) 15 x 1,5 = 22,5 32. Aritz Aduriz (Athletic de Bilbao) 11 x 2 = 22 32. Rubén Castro (Real Betis Sevilla) 11 x 2 = 22 32. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 11 x 2 = 22 32. Mario Mandzukic (FC Bayern München) 11 x 2 = 22 32. Tarmo Neemelo (Nomme Kalju) 22 x 1 = 22 32. Roberto Soldado (Valencia CF) 11 x 2 = 22 32. Gary Twigg (Shamrock Rovers) 22 x 1 = 2239. Alfreð Finnbogason (sc Heerenveen) 14 x 1,5 = 2139. Aron Jóhannsson (Aarhus GF) 14 x 1,5 = 21 39. Jozy Altidore (AZ) 14 x 1,5 = 21 39. Andreas Cornelius (FC Kobenhavn) 14 x 1,5 = 21 39. Niall McGinn (Aberdeen FC) 14 x 1,5 = 21 39. Graziano Pellè (Feyenoord) 14 x 1,5 = 21 39. 'Rafael' Pompeu Ledesma (FK Suduva) 21 x 1 = 21 39. Jonathan Soriano (Red Bull Salzburg) 14 x 1,5 = 21 39. Jelle Vossen (KRC Genk) 14 x 1,5 = 21
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sjá meira