Ólafur keppir á móti í Flórída | Fékk örn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2013 09:57 Nordic Photos / Getty Images Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, er í ellefta sæti á móti sem fer fram í Orlando í Flórída. Ólafur Björn hefur spilað tvo hringi á samtals 140 höggum og er í 11.-16. sæti fyrir lokahringinn. Hann er fimm höggum frá efsta manni. Mótið er hluti af mótaröð sem nefnist For the Players og er haldið fyrir kylfinga í Orlando og næsta nágrenni. Ólafur sagði frá gærdeginum á Facebook-síðu sinni, þar sem hann setti til að mynda niður 97 m högg fyrir erni: „Lék undir pari í dag án þess að fá fugl! Mjög krefjandi aðstæður á hringnum, sterkir sviptivindar og erfitt að stjórna boltanum. Fékk 16 pör, einn örn og einn skolla. Sló frábært högg beint ofan í holu af 97 metra færi á 11. holu. Gerði fá mistök á hringnum, stutta spilið sterkt en vantaði aðeins að fá nokkur pútt til að detta. Þéttur pakki á toppnum og það getur allt gerst á lokahringnum á morgun!" Golf Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, er í ellefta sæti á móti sem fer fram í Orlando í Flórída. Ólafur Björn hefur spilað tvo hringi á samtals 140 höggum og er í 11.-16. sæti fyrir lokahringinn. Hann er fimm höggum frá efsta manni. Mótið er hluti af mótaröð sem nefnist For the Players og er haldið fyrir kylfinga í Orlando og næsta nágrenni. Ólafur sagði frá gærdeginum á Facebook-síðu sinni, þar sem hann setti til að mynda niður 97 m högg fyrir erni: „Lék undir pari í dag án þess að fá fugl! Mjög krefjandi aðstæður á hringnum, sterkir sviptivindar og erfitt að stjórna boltanum. Fékk 16 pör, einn örn og einn skolla. Sló frábært högg beint ofan í holu af 97 metra færi á 11. holu. Gerði fá mistök á hringnum, stutta spilið sterkt en vantaði aðeins að fá nokkur pútt til að detta. Þéttur pakki á toppnum og það getur allt gerst á lokahringnum á morgun!"
Golf Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira