Snæfell minnkaði forskot Keflavíkur - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2013 21:08 Hildur Björg Kjartansdóttir hjá Snæfelli. Mynd/Stefán Snæfell minnkaði forskot Keflavíkur á toppi Dominosdeildar kvenna í körfubolta í kvöld en 20. umferð af 28 fór þá fram. Snæfell vann Njarðvík í Ljónagryfjunni á sama tíma og topplið Keflavíkur tapaði heima á móti Val. Valur og KR unnu bæði sína leiki og eru nú áfram jöfn í 3. til 4. sæti með 24 stig. Valur er ofar á betri árangri í innbyrðisleikjum. Bæði liðin eru ósigruð eftir að þau skiptu um bandaríska leikmann og til alls líklega ef marka má spilamennskuna að undanförnu. Valskonan Jaleesa Butler var með 24 stig, 16 fráköst, 6 stoðsendingar og 7 varin skot og KR-ingurinn Shannon McCallum vantaði aðeins tvö stig til að brjóta 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð en hún var með 38 stig, 14 fráköst og 9 stolna bolta í kvöld. Tap Hauka á móti KR í DHK-höllinni þýðir að draumur liðsins um sæti í úrslitakeppninni er orðin afar veikur. Haukaliðið er nú átta stigum á eftir liðunum fyrir ofan sig. Fjölnisliðið er líka í slæmum málum á botni deildarinnar eftir skell í Grindavík í kvöld. Fjölnisliðið er áfram fjórum stigum á eftir liðinu í sjöunda sæti sem er Njarðvík.Úrvalsdeild kvenna, úrslit og stigaskor kvöldsins:Grindavík-Fjölnir 90-64 (18-16, 26-17, 30-14, 16-17)Grindavík: Crystal Smith 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 23/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 9/9 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 7, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 5/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Hulda Sif Steingrímsdóttir 2, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2/7 fráköst.Fjölnir: Bergdís Ragnarsdóttir 21/7 fráköst/3 varin skot, Britney Jones 19/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/11 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Hrund Jóhannsdóttir 4/5 fráköst.Keflavík-Valur 78-97 (18-30, 24-18, 15-23, 21-26)Keflavík: Jessica Ann Jenkins 21/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 18/8 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 16/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 10/5 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 7/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 6.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 31, Jaleesa Butler 24/16 fráköst/6 stoðsendingar/7 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 15, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 9, Guðbjörg Sverrisdóttir 7.Njarðvík-Snæfell 61-78 (8-19, 20-24, 18-19, 15-16)Njarðvík: Lele Hardy 35/16 fráköst, Svava Ósk Stefánsdóttir 7/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 6, Sara Dögg Margeirsdóttir 3, Soffía Rún Skúladóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 2/6 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 24/15 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 16/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 13/4 fráköst, Rósa Indriðadóttir 8, Hildur Sigurðardóttir 6/13 fráköst/5 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 6/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst.KR-Haukar 73-54 (23-10, 11-11, 13-18, 26-15)KR: Shannon McCallum 38/14 fráköst/9 stolnir, Helga Einarsdóttir 15/7 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 14/9 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4, Björg Guðrún Einarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar: Siarre Evans 20/31 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/9 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 11/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 3/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Sjá meira
Snæfell minnkaði forskot Keflavíkur á toppi Dominosdeildar kvenna í körfubolta í kvöld en 20. umferð af 28 fór þá fram. Snæfell vann Njarðvík í Ljónagryfjunni á sama tíma og topplið Keflavíkur tapaði heima á móti Val. Valur og KR unnu bæði sína leiki og eru nú áfram jöfn í 3. til 4. sæti með 24 stig. Valur er ofar á betri árangri í innbyrðisleikjum. Bæði liðin eru ósigruð eftir að þau skiptu um bandaríska leikmann og til alls líklega ef marka má spilamennskuna að undanförnu. Valskonan Jaleesa Butler var með 24 stig, 16 fráköst, 6 stoðsendingar og 7 varin skot og KR-ingurinn Shannon McCallum vantaði aðeins tvö stig til að brjóta 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð en hún var með 38 stig, 14 fráköst og 9 stolna bolta í kvöld. Tap Hauka á móti KR í DHK-höllinni þýðir að draumur liðsins um sæti í úrslitakeppninni er orðin afar veikur. Haukaliðið er nú átta stigum á eftir liðunum fyrir ofan sig. Fjölnisliðið er líka í slæmum málum á botni deildarinnar eftir skell í Grindavík í kvöld. Fjölnisliðið er áfram fjórum stigum á eftir liðinu í sjöunda sæti sem er Njarðvík.Úrvalsdeild kvenna, úrslit og stigaskor kvöldsins:Grindavík-Fjölnir 90-64 (18-16, 26-17, 30-14, 16-17)Grindavík: Crystal Smith 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 23/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 9/9 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 7, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 5/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Hulda Sif Steingrímsdóttir 2, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2/7 fráköst.Fjölnir: Bergdís Ragnarsdóttir 21/7 fráköst/3 varin skot, Britney Jones 19/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/11 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Hrund Jóhannsdóttir 4/5 fráköst.Keflavík-Valur 78-97 (18-30, 24-18, 15-23, 21-26)Keflavík: Jessica Ann Jenkins 21/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 18/8 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 16/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 10/5 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 7/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 6.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 31, Jaleesa Butler 24/16 fráköst/6 stoðsendingar/7 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 15, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 9, Guðbjörg Sverrisdóttir 7.Njarðvík-Snæfell 61-78 (8-19, 20-24, 18-19, 15-16)Njarðvík: Lele Hardy 35/16 fráköst, Svava Ósk Stefánsdóttir 7/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 6, Sara Dögg Margeirsdóttir 3, Soffía Rún Skúladóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 2/6 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 24/15 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 16/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 13/4 fráköst, Rósa Indriðadóttir 8, Hildur Sigurðardóttir 6/13 fráköst/5 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 6/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst.KR-Haukar 73-54 (23-10, 11-11, 13-18, 26-15)KR: Shannon McCallum 38/14 fráköst/9 stolnir, Helga Einarsdóttir 15/7 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 14/9 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4, Björg Guðrún Einarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar: Siarre Evans 20/31 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/9 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 11/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 3/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Sjá meira