Japanskur kjúklingaréttur að hætti Önnu Eiríksdóttur 1. febrúar 2013 13:00 Anna Eiríksdóttir, líkamsræktarþjálfari með meiru, vinnur langa daga í líkamsræktarstöðinni Hreyfingu. Hún leggur að sjálfsögðu mikið upp úr góðum og hollum mat og hér má sjá einn af hennar uppáhaldsréttum. Japanskur kjúklingaréttur 4 bringur, skinnlausar, skornar í ræmur og snöggsteiktar í olíu. Sweet hot chili-sósu hellt yfir og látið malla í smá stund. ½ bolli olía ¼ bolli balsamikedik 2 msk. sykur 2 msk. sojasósaÞetta er soðið saman í u.þ.b. 1 mínútu, kælt og hrært í annað slagið á meðan kólnar, annars skilur sósan sig. 1 poki núðlur (instant súpunúðlur) – ekki krydd.Möndluflögur (3-4 matskeiðar) eða eftir smekk.Sesamfræ (1-2 matskeiðar) eða eftir smekk.Þetta er ristað á þurri pönnu, núðlurnar brotnar í smáa bita og þær ristaðar fyrst því þær taka lengstan tíma, síðan möndlurnar og fræin. Kælt (ath. núðlurnar eiga að vera stökkar). Salatpoki (þinn uppáhalds)Tómatar (helst kirsuberjatómatar)1 mangó1 lítill rauðlaukurAllt sett í fat eða stóra skál. Fyrst salatið, tómatarnir, mangóið og rauðlaukurinn, núðlublandan ofan á og þvínæst balsamikblandan yfir. Að síðustu er heitum kjúklingaræmunum dreift yfir. Mér finnst þessi réttur jafn góður heitur og kaldur. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Anna Eiríksdóttir, líkamsræktarþjálfari með meiru, vinnur langa daga í líkamsræktarstöðinni Hreyfingu. Hún leggur að sjálfsögðu mikið upp úr góðum og hollum mat og hér má sjá einn af hennar uppáhaldsréttum. Japanskur kjúklingaréttur 4 bringur, skinnlausar, skornar í ræmur og snöggsteiktar í olíu. Sweet hot chili-sósu hellt yfir og látið malla í smá stund. ½ bolli olía ¼ bolli balsamikedik 2 msk. sykur 2 msk. sojasósaÞetta er soðið saman í u.þ.b. 1 mínútu, kælt og hrært í annað slagið á meðan kólnar, annars skilur sósan sig. 1 poki núðlur (instant súpunúðlur) – ekki krydd.Möndluflögur (3-4 matskeiðar) eða eftir smekk.Sesamfræ (1-2 matskeiðar) eða eftir smekk.Þetta er ristað á þurri pönnu, núðlurnar brotnar í smáa bita og þær ristaðar fyrst því þær taka lengstan tíma, síðan möndlurnar og fræin. Kælt (ath. núðlurnar eiga að vera stökkar). Salatpoki (þinn uppáhalds)Tómatar (helst kirsuberjatómatar)1 mangó1 lítill rauðlaukurAllt sett í fat eða stóra skál. Fyrst salatið, tómatarnir, mangóið og rauðlaukurinn, núðlublandan ofan á og þvínæst balsamikblandan yfir. Að síðustu er heitum kjúklingaræmunum dreift yfir. Mér finnst þessi réttur jafn góður heitur og kaldur.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira