Peugeot verði lúxusmerki PSA Finnur Thorlacius skrifar 20. febrúar 2013 11:45 Peugeot mun kynna 17 breytta eða nýja bíla á þessu ári. PSA/Peugeot-Citroën ætlar að draga línurnar á milli bílamerkja sinna og gera Peugeot að meira lúxusmerki og Citroën að ódýrari bílum fyrirtækisins. Peugeot mun kynna 17 breytta eða nýja bíla á þessu ári og þar á meðal GTI útfærslu af Peugoet 208 og 2008 jepplinginn. Peugeot mun á næstunni auka mjög á framleiðslu bíla sem talist gætu í lúxusflokki og meiningin er að verð á bílum Peugeot hækki nokkuð. Það er liður í að koma PSA úr tapi í hagnað á seinni helmingi áratugarins. PSA tapaði 1,5 milljörðum Evra á síðasta ári af 58,4 milljarða veltu. Annað sem hjálpa á PSA að komast í plús er það markmið að 50% framleiðslu þess muni seljast utan Evrópu árið 2015. Hjá PSA vinna 209.000 manns, en 100.000 bara í Frakklandi en meiningin er að skera niður 11.200 störf í verksmiðju fyrirtækisins rétt fyrir utan París.Er það einn liðurinn í að koma fyrirtækinu aftur á réttan kjöl. Mest lesið Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent
Peugeot mun kynna 17 breytta eða nýja bíla á þessu ári. PSA/Peugeot-Citroën ætlar að draga línurnar á milli bílamerkja sinna og gera Peugeot að meira lúxusmerki og Citroën að ódýrari bílum fyrirtækisins. Peugeot mun kynna 17 breytta eða nýja bíla á þessu ári og þar á meðal GTI útfærslu af Peugoet 208 og 2008 jepplinginn. Peugeot mun á næstunni auka mjög á framleiðslu bíla sem talist gætu í lúxusflokki og meiningin er að verð á bílum Peugeot hækki nokkuð. Það er liður í að koma PSA úr tapi í hagnað á seinni helmingi áratugarins. PSA tapaði 1,5 milljörðum Evra á síðasta ári af 58,4 milljarða veltu. Annað sem hjálpa á PSA að komast í plús er það markmið að 50% framleiðslu þess muni seljast utan Evrópu árið 2015. Hjá PSA vinna 209.000 manns, en 100.000 bara í Frakklandi en meiningin er að skera niður 11.200 störf í verksmiðju fyrirtækisins rétt fyrir utan París.Er það einn liðurinn í að koma fyrirtækinu aftur á réttan kjöl.
Mest lesið Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent