Bardagi Gunnars Nelson í heild sinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. febrúar 2013 14:17 Eins og alþjóð veit hafði Gunnar Nelson betur gegn Jorge Santiago í UFC-bardaga í London á laugardagskvöldið. Sigurinn fleytti Gunnari upp í 20. sæti á heimslista Fight Matrix í veltivigt. Gunnar var í 64. sæti listans fyrir bardagann og fór því upp um 44 sæti. Listann má sjá hér. Óvíst er hvenær Gunnar mætir næst í hringinn en í viðtali við Stöð 2 Sport kemur fram að hann reikni með að taka sér nokkurra mánaða hlé frá keppni. Bardaginn á laugardagskvöldið var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en allar loturnar þrjár má nú nálgast í heild sinni hér á Vísi. Hægt er að horfa á bardagann í spilaranum hér fyrir ofan eða á sjónvarpssíðu Vísis. Innlendar Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Gunnar: Minn erfiðasti bardagi Gunnar Nelson var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum á X-inu í morgun þar sem hann fór yfir bardaga sinn gegn Jorge Santiago um helgina. 18. febrúar 2013 11:25 Pabbi Gunnars Nelson: Einmitt það sem Gunni þurfti núna Gunnar Nelson vann sinn annað UFC-bardaga og sinn ellefta MMA-bardaga í röð í Wembley Arena í gærkvöldi þegar hann sigraði Brasilíumanninn Jorge Santiago örugglega. 17. febrúar 2013 14:00 Gunnar Nelson: Ánægður með bardagann "Ég lenti ekki alveg eins illa í því og hann,“ sagði Gunnar Nelson léttur eftir öruggan sigur á Jorge Santiago í UFC-bardaga þeirra í Wembley Arena um helgina. Gunnar er búinn að vinna ellefu MMA-bardaga í röð. 18. febrúar 2013 08:00 "Höggið leit örugglega verr út en það var“ Bardagakappinn Gunnar Nelson var að vonum ánægður með sigurinn í London í gærkvöldi. Gunnar fékk, að því er virtist, þungt högg á síðustu sekúndu bardagans en segist ekki varla hafa fundið fyrir högginu. 17. febrúar 2013 22:55 Viðtal við Gunnar - Örþreyttur eftir slaginn Það ætlaði allt um koll að keyra í Smárabíói þegar Gunnar Nelson bardagakappinn snjalli vann andstæðing sinn Jorge Santiagó frá Brasilíu í mögnuðum slag í London í gærkvöld. Gunnar var örþreyttur eftir slaginn. 17. febrúar 2013 20:00 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjá meira
Eins og alþjóð veit hafði Gunnar Nelson betur gegn Jorge Santiago í UFC-bardaga í London á laugardagskvöldið. Sigurinn fleytti Gunnari upp í 20. sæti á heimslista Fight Matrix í veltivigt. Gunnar var í 64. sæti listans fyrir bardagann og fór því upp um 44 sæti. Listann má sjá hér. Óvíst er hvenær Gunnar mætir næst í hringinn en í viðtali við Stöð 2 Sport kemur fram að hann reikni með að taka sér nokkurra mánaða hlé frá keppni. Bardaginn á laugardagskvöldið var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en allar loturnar þrjár má nú nálgast í heild sinni hér á Vísi. Hægt er að horfa á bardagann í spilaranum hér fyrir ofan eða á sjónvarpssíðu Vísis.
Innlendar Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Gunnar: Minn erfiðasti bardagi Gunnar Nelson var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum á X-inu í morgun þar sem hann fór yfir bardaga sinn gegn Jorge Santiago um helgina. 18. febrúar 2013 11:25 Pabbi Gunnars Nelson: Einmitt það sem Gunni þurfti núna Gunnar Nelson vann sinn annað UFC-bardaga og sinn ellefta MMA-bardaga í röð í Wembley Arena í gærkvöldi þegar hann sigraði Brasilíumanninn Jorge Santiago örugglega. 17. febrúar 2013 14:00 Gunnar Nelson: Ánægður með bardagann "Ég lenti ekki alveg eins illa í því og hann,“ sagði Gunnar Nelson léttur eftir öruggan sigur á Jorge Santiago í UFC-bardaga þeirra í Wembley Arena um helgina. Gunnar er búinn að vinna ellefu MMA-bardaga í röð. 18. febrúar 2013 08:00 "Höggið leit örugglega verr út en það var“ Bardagakappinn Gunnar Nelson var að vonum ánægður með sigurinn í London í gærkvöldi. Gunnar fékk, að því er virtist, þungt högg á síðustu sekúndu bardagans en segist ekki varla hafa fundið fyrir högginu. 17. febrúar 2013 22:55 Viðtal við Gunnar - Örþreyttur eftir slaginn Það ætlaði allt um koll að keyra í Smárabíói þegar Gunnar Nelson bardagakappinn snjalli vann andstæðing sinn Jorge Santiagó frá Brasilíu í mögnuðum slag í London í gærkvöld. Gunnar var örþreyttur eftir slaginn. 17. febrúar 2013 20:00 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjá meira
Gunnar: Minn erfiðasti bardagi Gunnar Nelson var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum á X-inu í morgun þar sem hann fór yfir bardaga sinn gegn Jorge Santiago um helgina. 18. febrúar 2013 11:25
Pabbi Gunnars Nelson: Einmitt það sem Gunni þurfti núna Gunnar Nelson vann sinn annað UFC-bardaga og sinn ellefta MMA-bardaga í röð í Wembley Arena í gærkvöldi þegar hann sigraði Brasilíumanninn Jorge Santiago örugglega. 17. febrúar 2013 14:00
Gunnar Nelson: Ánægður með bardagann "Ég lenti ekki alveg eins illa í því og hann,“ sagði Gunnar Nelson léttur eftir öruggan sigur á Jorge Santiago í UFC-bardaga þeirra í Wembley Arena um helgina. Gunnar er búinn að vinna ellefu MMA-bardaga í röð. 18. febrúar 2013 08:00
"Höggið leit örugglega verr út en það var“ Bardagakappinn Gunnar Nelson var að vonum ánægður með sigurinn í London í gærkvöldi. Gunnar fékk, að því er virtist, þungt högg á síðustu sekúndu bardagans en segist ekki varla hafa fundið fyrir högginu. 17. febrúar 2013 22:55
Viðtal við Gunnar - Örþreyttur eftir slaginn Það ætlaði allt um koll að keyra í Smárabíói þegar Gunnar Nelson bardagakappinn snjalli vann andstæðing sinn Jorge Santiagó frá Brasilíu í mögnuðum slag í London í gærkvöld. Gunnar var örþreyttur eftir slaginn. 17. febrúar 2013 20:00