Dæmdur ofbeldismaður ekur fyrir Force India Birgir Þór Harðarson skrifar 28. febrúar 2013 20:52 Sutil er dæmdur ofbeldismaður en fær að keppa í formúlunni í ár. nordicphotos/afp Þjóðverjinn Adrian Sutil mun aka fyrir Force India í kappökstrum ársins í ár en hann var staðfestur sem keppnisökuþór liðsins í dag. Jules Biachi þarf því að gera sér hlutverk tilraunaökuþórs að góðu. „Ég á annað tækifæri skilið," sagði Sutil við blaðamenn í Barcelona í dag. Hann var látinn fara frá Force India í lok árs 2011 eftir að hafa verið ákærður fyrir líkamsárás fyrr um árið. „Allir geta gert mistök í lífinu." Sutil var svo fyrir réttu ári síðan dæmdur í átján mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu hárrar fjársektar fyrir framferði sitt. Hann mun því keppa í Formúlu 1 á skilorði, en ekki sá fyrsti. Það var nefninlega Michael Schumacher sem fékk sitt fyrsta tækifæri í Formúlu 1 árið 1991 eftir að Bertrand Gachot var fangelsaður fyrir að sprauta táragasi á leigubílstjóra í London. Formúla Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Þjóðverjinn Adrian Sutil mun aka fyrir Force India í kappökstrum ársins í ár en hann var staðfestur sem keppnisökuþór liðsins í dag. Jules Biachi þarf því að gera sér hlutverk tilraunaökuþórs að góðu. „Ég á annað tækifæri skilið," sagði Sutil við blaðamenn í Barcelona í dag. Hann var látinn fara frá Force India í lok árs 2011 eftir að hafa verið ákærður fyrir líkamsárás fyrr um árið. „Allir geta gert mistök í lífinu." Sutil var svo fyrir réttu ári síðan dæmdur í átján mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu hárrar fjársektar fyrir framferði sitt. Hann mun því keppa í Formúlu 1 á skilorði, en ekki sá fyrsti. Það var nefninlega Michael Schumacher sem fékk sitt fyrsta tækifæri í Formúlu 1 árið 1991 eftir að Bertrand Gachot var fangelsaður fyrir að sprauta táragasi á leigubílstjóra í London.
Formúla Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti