Tiger Woods byrjar vel á mótinu í Flórída Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2013 09:15 Rory McIlroy og Tiger Woods. Mynd/Nordic Photos/Getty Tiger Woods er í forystuhópnum eftir fyrsta dag á Cadillac Championship mótinu í Doral í Flórída í Bandaríkjunum en mótið er hluti af Heimsbikarmótunum. Woods spilaði fyrstu 18 holurnar á sex undir pari eins og Svíinn Freddie Jacobson, Spánverjinn Sergio Garcia, Norður-Írinn Graeme McDowell og Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson. Þrír efstu menn á heimslistanum léku saman á fyrsta hring en það gekk eins vel hjá þeim Rory McIlroy og Luke Donald. Rory McIlroy spilaði á 73 holum eða einu höggi yfir pari en Donald var á tveimur undir pari. McIlroy fékk sex skolla en náði einum erni og að fá fugla á tveimur holum í röð. Tiger Woods náði aftur á móti níu fuglum á hringnum.Staða efstu manna eftir fyrsta hring: 1. Tiger Woods 66 (-6) 1. Freddie Jacobson 66 (-6) 1. Sergio Garcia 66 (-6) 1. Graeme McDowell 66 (-6) 1. Bubba Watson 66 (-6) 6. Hunter Mahan 67 (-5) 6. Peter Hanson 67 (-5) 6. Phil Mickelson 67 (-5) 6. Steve Stricker 67 (-5) 10. Keegan Bradley 68 (-4) 10. Ian Poulter 68 (-4) 10. Bo Van Pelt 68 (-4) 10. Dustin Johnson 68 (-4) 10. Charles Howell III 68 (-4) 10. Justin Rose 68 (-4) Golf Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods er í forystuhópnum eftir fyrsta dag á Cadillac Championship mótinu í Doral í Flórída í Bandaríkjunum en mótið er hluti af Heimsbikarmótunum. Woods spilaði fyrstu 18 holurnar á sex undir pari eins og Svíinn Freddie Jacobson, Spánverjinn Sergio Garcia, Norður-Írinn Graeme McDowell og Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson. Þrír efstu menn á heimslistanum léku saman á fyrsta hring en það gekk eins vel hjá þeim Rory McIlroy og Luke Donald. Rory McIlroy spilaði á 73 holum eða einu höggi yfir pari en Donald var á tveimur undir pari. McIlroy fékk sex skolla en náði einum erni og að fá fugla á tveimur holum í röð. Tiger Woods náði aftur á móti níu fuglum á hringnum.Staða efstu manna eftir fyrsta hring: 1. Tiger Woods 66 (-6) 1. Freddie Jacobson 66 (-6) 1. Sergio Garcia 66 (-6) 1. Graeme McDowell 66 (-6) 1. Bubba Watson 66 (-6) 6. Hunter Mahan 67 (-5) 6. Peter Hanson 67 (-5) 6. Phil Mickelson 67 (-5) 6. Steve Stricker 67 (-5) 10. Keegan Bradley 68 (-4) 10. Ian Poulter 68 (-4) 10. Bo Van Pelt 68 (-4) 10. Dustin Johnson 68 (-4) 10. Charles Howell III 68 (-4) 10. Justin Rose 68 (-4)
Golf Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira