Svona á að forðast hraðasektir 3. mars 2013 13:00 Bragð hans gekk upp í 13 ár en hlaut að komast upp Tilkynnti um þjófnað á bíl sínum í hvert skipti sem hann fékk hraðasekt. Það eru ekki allir eins frumlegir og ástralski ökumaðurinn sem brá á það ráða að tilkynna þjófnað á bíl sínum til að forðast að greiða hraðasektir sem honum hafði borist. Það liggur í augum uppi að hann getur ekki verið undir stýri bílsins ef honum hefur verið stolið áður. Auðvitað voru tilkynningar hans um bílaþjófnaðina ávallt uppspuni, en frumlegur uppspuni þó. Þetta bragð hans virkaði mjög lengi en kannski mátti ekki búast við því að það gengi upp 21 sinni í röð, sem reyndar spannaði heil 13 ár. Að lokum játaði ökumaðurinn, Mario Hili, að hafa blekkt lögregluna til að sleppa við sektirnar og var hann í staðinn sektaður um 2.500 ástralska dollar, en hann slapp þó við að fá punkta í ökuskírteinið sitt. Þó hann sé nú nokkru fátækari getur hann enn ekið bíl sínum, en kannski verður það örlítið hægar en áður. Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent
Tilkynnti um þjófnað á bíl sínum í hvert skipti sem hann fékk hraðasekt. Það eru ekki allir eins frumlegir og ástralski ökumaðurinn sem brá á það ráða að tilkynna þjófnað á bíl sínum til að forðast að greiða hraðasektir sem honum hafði borist. Það liggur í augum uppi að hann getur ekki verið undir stýri bílsins ef honum hefur verið stolið áður. Auðvitað voru tilkynningar hans um bílaþjófnaðina ávallt uppspuni, en frumlegur uppspuni þó. Þetta bragð hans virkaði mjög lengi en kannski mátti ekki búast við því að það gengi upp 21 sinni í röð, sem reyndar spannaði heil 13 ár. Að lokum játaði ökumaðurinn, Mario Hili, að hafa blekkt lögregluna til að sleppa við sektirnar og var hann í staðinn sektaður um 2.500 ástralska dollar, en hann slapp þó við að fá punkta í ökuskírteinið sitt. Þó hann sé nú nokkru fátækari getur hann enn ekið bíl sínum, en kannski verður það örlítið hægar en áður.
Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent