Framherjinn Mario Balotelli verður ekki með liði sínu, AC Milan, um helgina er liðið spilar gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni.
Balotelli er meiddur og verður ekki búinn að ná sér fyrir leikinn.
"Það þarf hreinlega kraftaverk til þess að hann geti spilað leikinn," sagði Massimiliano Allegri, þjálfari Milan.
Balotelli er búinn að skora fjögur mörk í fjórum leikjum með Milan.
Balotelli spilar ekki um helgina

Mest lesið



Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum
Íslenski boltinn



Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas
Enski boltinn



