Deildarkeppni N1-deildar kvenna lauk um helgina og nú verða liðin sem komust í úrslitakeppnina að bíða í tæpar þrjár vikur þar til þau spila næsta.
Úrslitakeppnin hefst þann 4. apríl. Vinna þarf tvo leiki til þess að komast í undanúrslit.
Leikjaplanið má sjá hér að neðan.
Fim. 4.apr.2013 19.30 Vodafone höllin Valur - Haukar
Fim. 4.apr.2013 19.30 Framhús Fram - Grótta
Fim. 4.apr.2013 19.30 Vestmannaeyjar ÍBV - FH
Fim. 4.apr.2013 19.30 Mýrin Stjarnan - HK
Lau. 6.apr.2013 13.30 Digranes HK - Stjarnan
Lau. 6.apr.2013 13.30 Kaplakriki FH - ÍBV
Lau. 6.apr.2013 13.30 Hertz höllin Grótta - Fram
Lau. 6.apr.2013 13.30 Schenkerhöllin Haukar - Valur
Mán. 8.apr.2013 19.30 Vodafone höllin Valur - Haukar
Mán. 8.apr.2013 19.30 Framhús Fram - Grótta
Mán. 8.apr.2013 19.30 Vestmannaeyjar ÍBV - FH
Mán. 8.apr.2013 19.30 Mýrin Stjarnan - HK

