Google fékk nýyrðið ogooglebar afturkallað í Svíþjóð 27. mars 2013 06:35 Málnefndin lýsti yfir óánægju sinni með að Google sé að reyna að stjórna tungumálinu. Forráðamenn Google leitarvélarinnar hafa fengið kröfu sinni framgengt í Svíþjóð um að nýyrði sem málfarsnefnd Svía samþykkti nýlega verður afturkallað. Nýyrði þetta er "ogooglebar" en á sænsku nær það yfir orð sem ekki er hægt að finna með neinni leitarvél á netinu. Forráðmenn Google töldu hinsvegar að þetta nýyrði næði aðeins yfir leit með Google og væri til skaða fyrir vörumerki sitt. Frekar en að fara í hart ákvað málnefndin að gefa eftir, en lýsti jafnframt yfir óánægju sinni með að Google sé að reyna að stjórna tungumálinu. Meðal annarra orða sem sænska málnefndin var með á lista yfir nýyrði að þessu sinni voru "emoji" (broskallar og fleiri tákn sem eru notuð til að sýna tilfinningar í textaskilaboðum), "grexit" (möguleg útganga Grikklands af Evrusvæðinu) og "kopimism" (trúarleg og pólitísk hugmyndafræði sem byggir á upplýsingafrelsi). Orðið "googla" var tekið inn í sænskt mál árið 2003. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Forráðamenn Google leitarvélarinnar hafa fengið kröfu sinni framgengt í Svíþjóð um að nýyrði sem málfarsnefnd Svía samþykkti nýlega verður afturkallað. Nýyrði þetta er "ogooglebar" en á sænsku nær það yfir orð sem ekki er hægt að finna með neinni leitarvél á netinu. Forráðmenn Google töldu hinsvegar að þetta nýyrði næði aðeins yfir leit með Google og væri til skaða fyrir vörumerki sitt. Frekar en að fara í hart ákvað málnefndin að gefa eftir, en lýsti jafnframt yfir óánægju sinni með að Google sé að reyna að stjórna tungumálinu. Meðal annarra orða sem sænska málnefndin var með á lista yfir nýyrði að þessu sinni voru "emoji" (broskallar og fleiri tákn sem eru notuð til að sýna tilfinningar í textaskilaboðum), "grexit" (möguleg útganga Grikklands af Evrusvæðinu) og "kopimism" (trúarleg og pólitísk hugmyndafræði sem byggir á upplýsingafrelsi). Orðið "googla" var tekið inn í sænskt mál árið 2003.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira