Yfirlýsing frá Jovan: Það ósanngjarnasta á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2013 13:44 Jovan Zdravevski Mynd/Valli Jovan Zdravevski, leikmaður körfuboltaliðs Stjörnunnar, hefur sent karfan.is yfirlýsingu vegna brottrekstrarvillunnar sem var dæmd á hann í gær í öðrum leik Stjörnunnar og Keflavíkur í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Jovan sem er íslenskur ríkisborgari, skrifaði yfirlýsinguna á ensku og má sjá hana hér fyrir neðan. Þar segir Jovan meðal annars að hann hafi verið atvinnumaður í körfubolta í fjórtán ár og þetta sé það ósanngjarnasta sem hann hafi lent í á ævinni. Jovan var rekinn út fyrir að hrinda Magnúsi Þór Gunnarssyni, fyrirliða Keflavíkur, eftir að annar leikhlutinn rann út. Hann mun væntanlega vera í leikbanni í oddaleik liðanna í Garðabæ á fimmtudagskvöldið.Yfirlýsing Jovans: „After the final buzzer before half time I relaxed but only to feel player number 10 surprisingly running into me and jabbing his elbow very hard into my back. I turned around and went to him to ask him what he was doing and he jumped back on the floor. Everyone could see that he threw himself on the floor. If I had actually pushed the man, members from his team would have come for me extremely angry, so they also saw what really happened. If they have any integrity they will tell you the truth. This is the most dirty thing a player can do and the most unfair thing that's happened to me on the court in my life. I have played basketball on a professional level for 14 years and I have never been kicked out of the gym."Í íslenskri þýðingu „Eftir að leiktíminn rann út er ég rólegur en verð þá var við það að leikmaður númer tíu hleypur á mig og lætur olnbogann vaða af krafti í bakið á mér. Ég snéri mér við og fór til hans til þess að spyrja hann út í það hvað hann væri að gera. Það stökk hann til baka og lét sig falla. Það sáu allir að hann lét sig falla. Ef ég hefði hrint honum þá hefðu liðsfélagar hans strunsað reiðir til mín en þeir sáu bara líka hvað gerðist.Ef þeir búa yfir einhverjum heiðarleika þá munu þegar segja satt og rétt frá. Þetta er það óíþróttamannlegasta sem leikmaður getur gert og það ósanngjarnasta sem ég hef lent í á vellinum í mínu lífi. Ég hef leikið sem atvinnumaður í körfubolta í fjórtán ár og þetta er í fyrsta sinn sem ég er rekinn út úr húsi." Dominos-deild karla Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Jovan Zdravevski, leikmaður körfuboltaliðs Stjörnunnar, hefur sent karfan.is yfirlýsingu vegna brottrekstrarvillunnar sem var dæmd á hann í gær í öðrum leik Stjörnunnar og Keflavíkur í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Jovan sem er íslenskur ríkisborgari, skrifaði yfirlýsinguna á ensku og má sjá hana hér fyrir neðan. Þar segir Jovan meðal annars að hann hafi verið atvinnumaður í körfubolta í fjórtán ár og þetta sé það ósanngjarnasta sem hann hafi lent í á ævinni. Jovan var rekinn út fyrir að hrinda Magnúsi Þór Gunnarssyni, fyrirliða Keflavíkur, eftir að annar leikhlutinn rann út. Hann mun væntanlega vera í leikbanni í oddaleik liðanna í Garðabæ á fimmtudagskvöldið.Yfirlýsing Jovans: „After the final buzzer before half time I relaxed but only to feel player number 10 surprisingly running into me and jabbing his elbow very hard into my back. I turned around and went to him to ask him what he was doing and he jumped back on the floor. Everyone could see that he threw himself on the floor. If I had actually pushed the man, members from his team would have come for me extremely angry, so they also saw what really happened. If they have any integrity they will tell you the truth. This is the most dirty thing a player can do and the most unfair thing that's happened to me on the court in my life. I have played basketball on a professional level for 14 years and I have never been kicked out of the gym."Í íslenskri þýðingu „Eftir að leiktíminn rann út er ég rólegur en verð þá var við það að leikmaður númer tíu hleypur á mig og lætur olnbogann vaða af krafti í bakið á mér. Ég snéri mér við og fór til hans til þess að spyrja hann út í það hvað hann væri að gera. Það stökk hann til baka og lét sig falla. Það sáu allir að hann lét sig falla. Ef ég hefði hrint honum þá hefðu liðsfélagar hans strunsað reiðir til mín en þeir sáu bara líka hvað gerðist.Ef þeir búa yfir einhverjum heiðarleika þá munu þegar segja satt og rétt frá. Þetta er það óíþróttamannlegasta sem leikmaður getur gert og það ósanngjarnasta sem ég hef lent í á vellinum í mínu lífi. Ég hef leikið sem atvinnumaður í körfubolta í fjórtán ár og þetta er í fyrsta sinn sem ég er rekinn út úr húsi."
Dominos-deild karla Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira