Íslensk hönnun heillar 22. mars 2013 09:30 Barbara Russ, penni hjá þýsku hönnunar- og tískuvefsíðunni Modabot.de, var stödd hér á landi í síðustu viku, en tilgangur heimsóknarinnar var að fylgjast með bæði HönnunarMars og Reykjavík Fashion Festival. Russ hafði í nógu að snúast við að hlaupa á milli sýninga, opnana og fyrirlestra um íslenska hönnun.Sýningin Framed höfðaði til tísku- og hönnunarsíðunnar Modabot.de.Á miðvikudaginn birti hún svo nokkuð ítarlega færslu um hápunkta hátíðarinnar og þá hönnuði sem höfðuðu mest til hennar. JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON, Andersen & Lauth og Huginn Muninn voru fremst í flokki en einnig nefnir hún sýninguna FRAMED, sem var samstarf milli ýmissa hönnunardúóa, skartgripi Erlings Jóhannessonar og ullarvörur Víkur Prjósdóttur. Russ segir hönnunarsenuna á Íslandi vera einstaka.Barbara heillaðist af línu Guðmundar Jörundssonar.Það er hægt að fullyrða að RFF og Hönnunarmars hafi aldrei tekist betur en í ár, en þetta er í fyrsta skipti sem hönnunarhátíðarnar eru settar undir sama hatt. Pistlar og greinar erlendra blaðamanna sem voru viðstaddir hafa verið af mjög jákvæðum toga og greinilegt er að hönnunarsenan á Íslandi er á hraðri uppleið. HönnunarMars RFF Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Barbara Russ, penni hjá þýsku hönnunar- og tískuvefsíðunni Modabot.de, var stödd hér á landi í síðustu viku, en tilgangur heimsóknarinnar var að fylgjast með bæði HönnunarMars og Reykjavík Fashion Festival. Russ hafði í nógu að snúast við að hlaupa á milli sýninga, opnana og fyrirlestra um íslenska hönnun.Sýningin Framed höfðaði til tísku- og hönnunarsíðunnar Modabot.de.Á miðvikudaginn birti hún svo nokkuð ítarlega færslu um hápunkta hátíðarinnar og þá hönnuði sem höfðuðu mest til hennar. JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON, Andersen & Lauth og Huginn Muninn voru fremst í flokki en einnig nefnir hún sýninguna FRAMED, sem var samstarf milli ýmissa hönnunardúóa, skartgripi Erlings Jóhannessonar og ullarvörur Víkur Prjósdóttur. Russ segir hönnunarsenuna á Íslandi vera einstaka.Barbara heillaðist af línu Guðmundar Jörundssonar.Það er hægt að fullyrða að RFF og Hönnunarmars hafi aldrei tekist betur en í ár, en þetta er í fyrsta skipti sem hönnunarhátíðarnar eru settar undir sama hatt. Pistlar og greinar erlendra blaðamanna sem voru viðstaddir hafa verið af mjög jákvæðum toga og greinilegt er að hönnunarsenan á Íslandi er á hraðri uppleið.
HönnunarMars RFF Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira