Meðfylgjandi myndir voru teknar í Listasafni Reykjavíkur í gærkvöldi á vel heppnuðum tónleikum sem báru yfirskriftina Páskagleði. Þar komu fram listamenn sem allir eiga það sameiginlegt að sögn tónleikahaldara að spila tónlist sem einkennist af gleði og það á heldur betur við um páskana.