„Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Nanna Guðrún Sigurðardóttir skrifar 17. júlí 2025 07:02 RAX hefur náð mögnuðum fréttamyndum þegar hann hefur fyrir tilviljun verið á flugi. RAX hefur ósjaldan náð fréttamyndum þegar hann hefur verið á flugi og í sumum tilfellum var hann fyrir tilviljun á flugi þegar hann kom auga á fréttnæma atburði. Árið 1986 sá hann reyk við tjörnina í Reykjavík þegar hann kom fljúgandi frá Mýrum en reykurinn stafaði af eldi sem blossað hafði upp í Iðnó. RAX flaug yfir Iðnó og náði myndum af brunanum. Hann var einnig á flugi þremur árum fyrr þegar hann sá viðbúnað á Viðeyjarsundi en þá hafði sanddæluskipinu Sandey II hvolft. Fjórir áhafnarmeðlimir Sandeyjar II voru innilokaðir í skipinu. RAX fór einnig í flugferð til Keflavíkur rétt fyrir prentun Morgunblaðsins til þess að mynda blokk sem stóð í ljósum logum. Tímapressan reyndist þó ekki eina hindrunin því tekið var að dimma sem gerði RAX erfiðara fyrir að ná óhreyfðum myndum úr flugvélinni, og fyrir röð tilviljana var hann aðeins með hálfa filmu ónotaða til þess að ná forsíðumynd af brunanum. Slökkvistarf var í fullum gangi þegar RAX bar að garði. Árið 1994 var RAX á flugi yfir Síðujökli sem skreið fram um u.þ.b. 100 metra á dag, þegar hann kom auga á jeppa sem var fastur í ískrapi við rætur jökulsins. Hópur fólks var við jeppann og reyndi að losa hann því jökullinn átti ekki langt eftir að jeppanum. Ef jökullinn næði til jeppans hyrfi hann undir ísinn. Söguna af þessum myndum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: RAX Augnablik - Fréttamyndir á flugi Hér fyrir neðan má sjá fleiri sögur af svaðilförum RAX á flugi. Yfir 100 metra djúpum jökulsprungumÞegar eldgos varð í Gjálp undir Vatnajökli árið 1996 flaug RAX yfir svæðið og myndaði risavaxnar jökulsprungurnar sem mynduðust á meðan eldgosið bræddi sig í gegnum ísinn. Klippa: RAX Augnablik - Yfir 100 metra djúpum jökulsprungum Á eldingaveiðumRAX flaug og myndaði eldgosið í Grímsvötnum árið 2011. Það var nokkuð um eldingar í gosmekkinum og hann langaði að ná mynd af einni þeirra en áttaði sig ekki á hættunni sem hann var kominn í. Klippa: RAX Augnablik - Á eldingaveiðum Flugslys á Eiríksjökli Tveir Bretar brotlentu á Eiríkskjökli árið 1984 og RAX flaug af stað og myndaði augnablikið þegar björgunarleiðangur komst að flakinu, en enginn vissi hvort að Bretarnir væru enn á lífi. Klippa: RAX augnablik - Flugslys á Eiríksjökli RAX Einu sinni var... Reykjavík Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira
Fjórir áhafnarmeðlimir Sandeyjar II voru innilokaðir í skipinu. RAX fór einnig í flugferð til Keflavíkur rétt fyrir prentun Morgunblaðsins til þess að mynda blokk sem stóð í ljósum logum. Tímapressan reyndist þó ekki eina hindrunin því tekið var að dimma sem gerði RAX erfiðara fyrir að ná óhreyfðum myndum úr flugvélinni, og fyrir röð tilviljana var hann aðeins með hálfa filmu ónotaða til þess að ná forsíðumynd af brunanum. Slökkvistarf var í fullum gangi þegar RAX bar að garði. Árið 1994 var RAX á flugi yfir Síðujökli sem skreið fram um u.þ.b. 100 metra á dag, þegar hann kom auga á jeppa sem var fastur í ískrapi við rætur jökulsins. Hópur fólks var við jeppann og reyndi að losa hann því jökullinn átti ekki langt eftir að jeppanum. Ef jökullinn næði til jeppans hyrfi hann undir ísinn. Söguna af þessum myndum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: RAX Augnablik - Fréttamyndir á flugi Hér fyrir neðan má sjá fleiri sögur af svaðilförum RAX á flugi. Yfir 100 metra djúpum jökulsprungumÞegar eldgos varð í Gjálp undir Vatnajökli árið 1996 flaug RAX yfir svæðið og myndaði risavaxnar jökulsprungurnar sem mynduðust á meðan eldgosið bræddi sig í gegnum ísinn. Klippa: RAX Augnablik - Yfir 100 metra djúpum jökulsprungum Á eldingaveiðumRAX flaug og myndaði eldgosið í Grímsvötnum árið 2011. Það var nokkuð um eldingar í gosmekkinum og hann langaði að ná mynd af einni þeirra en áttaði sig ekki á hættunni sem hann var kominn í. Klippa: RAX Augnablik - Á eldingaveiðum Flugslys á Eiríksjökli Tveir Bretar brotlentu á Eiríkskjökli árið 1984 og RAX flaug af stað og myndaði augnablikið þegar björgunarleiðangur komst að flakinu, en enginn vissi hvort að Bretarnir væru enn á lífi. Klippa: RAX augnablik - Flugslys á Eiríksjökli
RAX Einu sinni var... Reykjavík Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira