Kári: Ég fékk skýrt já Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. apríl 2013 15:09 Kári með Guðmundi B. Ólafssyni, varaformanni HSÍ, á blaðamannafundinum í dag. Mynd/Stefán Kári Kristján Kristjánsson segist hafa fengið skýr svö frá tveimur læknum hjá Wetzlar um að hann mætti spila með íslenska landsliðinu í Slóveníu. Kára var sagt upp störfum í gær eftir að hann spilaði með íslenska landsliðinu gegn Slóveníu á miðvikudaginn. Þegar Kári lenti á Keflavíkurflugvelli í gær fékk hann að vita að það hefði verið gert opinbert í fjölmiðlum. „Það kom mér algjörlega í opna skjöldu. Annars væri ég ekki að segja mína hlið á þessu máli," sagði hann við Vísi í dag. Kári var skráður á sjúkralista Wetzlar til 4. apríl. Hann kom til móts við landsliðið um síðustu helgi og læknar landsliðsins mátu þá að hann væri leikfær. Kári hafði því samband við lækna Wetzlar og báðu um að skrifa hann leikfæran frá og með 2. apríl. „Vinnureglan í þessum málum er að maður þarf að sinna tilkynningaskyldu og ég gerði það. Ég hafði samband við báða læknana hjá Wetzlar og þeir gáfu mér skýrt „já"," segir Kári. Miðað við viðbrögð forráðamanna Wetzlar hafa þeir allt aðra sögu að segja. Þeir segjast ekki hafa gert ráð fyrir Kára fyrr en í maí og að hann hafi aðeins fengið leyfi til að fara til Íslands til að fá meðhöndlum hjá læknum landsliðsins. Það hafi svo komið þeim algjörlega í opna skjöldu að sjá hann spila í Slóveníu. Staðan virðist því orðin þannig að orð standi gegn orði. „Því miður er það þannig og ég veit ekki hvernig þetta fer allt saman. Nú erum við að kanna okkar stöðu með lögfræðingum í Þýskalandi." Handbolti Tengdar fréttir Magnaður sigur í Maribor Íslenska landsliðið í handknattleik vann magnaðan sigur, 28-29, á Slóvenum í Maribor í kvöld. Íslenska liðið átti magnaða endurkomu í síðari hálfleik og vann frækinn sigur. 3. apríl 2013 15:18 Rekinn frá Wetzlar Þýska úrvalsdeildarfélagið Wetzlar rak landsliðsmanninn Kára Kristján Kristjánsson frá félaginu í gær. Félagið segir Kára hafa gerst sekan um brot á samningi við félagið og þess vegna hafi félagið ákveðið að segja upp samningnum. 5. apríl 2013 06:45 Fyrirliði Wetzlar orðlaus Michael Müller, fyrirliði Wetzlar, lýsir mikilli furðu yfir þeirri ákvörðun Kára Kristjáns Kristjánssonar að spila með íslenska landsliðinu gegn Slóveníu í fyrradag. 5. apríl 2013 09:41 Verður Kári rekinn frá Wetzlar? Þýska dagblaðið Giessener Allgemeine greinir frá því í dag að forráðamenn Wetzlar eru afar óánægðir með að Kári Kristján Kristjánsson hafi spilað með íslenska landsliðinu í gær. 4. apríl 2013 13:26 Aron: Óþolandi vinnubrögð hjá Wetzlar Vísir fylgdist með blaðamannafundi HSÍ í beinni textalýsingu. Tilefnið var leikur Íslands og Slóveníu í Laugardalshöllinni á sunnudag. 5. apríl 2013 12:45 Datt næstum því úr sófanum þegar ég sá Kára spila Wetzlar hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við íslenska landsliðslínumanninn Kára Kristjánsson eftir að Kári lék með íslenska landsliðinu í Slóveníu í gær. Félagið vissi ekki betur en að Kári væri í veikindaleyfi heima á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu HSG Wetzlar. 4. apríl 2013 16:43 Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson segist hafa fengið skýr svö frá tveimur læknum hjá Wetzlar um að hann mætti spila með íslenska landsliðinu í Slóveníu. Kára var sagt upp störfum í gær eftir að hann spilaði með íslenska landsliðinu gegn Slóveníu á miðvikudaginn. Þegar Kári lenti á Keflavíkurflugvelli í gær fékk hann að vita að það hefði verið gert opinbert í fjölmiðlum. „Það kom mér algjörlega í opna skjöldu. Annars væri ég ekki að segja mína hlið á þessu máli," sagði hann við Vísi í dag. Kári var skráður á sjúkralista Wetzlar til 4. apríl. Hann kom til móts við landsliðið um síðustu helgi og læknar landsliðsins mátu þá að hann væri leikfær. Kári hafði því samband við lækna Wetzlar og báðu um að skrifa hann leikfæran frá og með 2. apríl. „Vinnureglan í þessum málum er að maður þarf að sinna tilkynningaskyldu og ég gerði það. Ég hafði samband við báða læknana hjá Wetzlar og þeir gáfu mér skýrt „já"," segir Kári. Miðað við viðbrögð forráðamanna Wetzlar hafa þeir allt aðra sögu að segja. Þeir segjast ekki hafa gert ráð fyrir Kára fyrr en í maí og að hann hafi aðeins fengið leyfi til að fara til Íslands til að fá meðhöndlum hjá læknum landsliðsins. Það hafi svo komið þeim algjörlega í opna skjöldu að sjá hann spila í Slóveníu. Staðan virðist því orðin þannig að orð standi gegn orði. „Því miður er það þannig og ég veit ekki hvernig þetta fer allt saman. Nú erum við að kanna okkar stöðu með lögfræðingum í Þýskalandi."
Handbolti Tengdar fréttir Magnaður sigur í Maribor Íslenska landsliðið í handknattleik vann magnaðan sigur, 28-29, á Slóvenum í Maribor í kvöld. Íslenska liðið átti magnaða endurkomu í síðari hálfleik og vann frækinn sigur. 3. apríl 2013 15:18 Rekinn frá Wetzlar Þýska úrvalsdeildarfélagið Wetzlar rak landsliðsmanninn Kára Kristján Kristjánsson frá félaginu í gær. Félagið segir Kára hafa gerst sekan um brot á samningi við félagið og þess vegna hafi félagið ákveðið að segja upp samningnum. 5. apríl 2013 06:45 Fyrirliði Wetzlar orðlaus Michael Müller, fyrirliði Wetzlar, lýsir mikilli furðu yfir þeirri ákvörðun Kára Kristjáns Kristjánssonar að spila með íslenska landsliðinu gegn Slóveníu í fyrradag. 5. apríl 2013 09:41 Verður Kári rekinn frá Wetzlar? Þýska dagblaðið Giessener Allgemeine greinir frá því í dag að forráðamenn Wetzlar eru afar óánægðir með að Kári Kristján Kristjánsson hafi spilað með íslenska landsliðinu í gær. 4. apríl 2013 13:26 Aron: Óþolandi vinnubrögð hjá Wetzlar Vísir fylgdist með blaðamannafundi HSÍ í beinni textalýsingu. Tilefnið var leikur Íslands og Slóveníu í Laugardalshöllinni á sunnudag. 5. apríl 2013 12:45 Datt næstum því úr sófanum þegar ég sá Kára spila Wetzlar hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við íslenska landsliðslínumanninn Kára Kristjánsson eftir að Kári lék með íslenska landsliðinu í Slóveníu í gær. Félagið vissi ekki betur en að Kári væri í veikindaleyfi heima á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu HSG Wetzlar. 4. apríl 2013 16:43 Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Magnaður sigur í Maribor Íslenska landsliðið í handknattleik vann magnaðan sigur, 28-29, á Slóvenum í Maribor í kvöld. Íslenska liðið átti magnaða endurkomu í síðari hálfleik og vann frækinn sigur. 3. apríl 2013 15:18
Rekinn frá Wetzlar Þýska úrvalsdeildarfélagið Wetzlar rak landsliðsmanninn Kára Kristján Kristjánsson frá félaginu í gær. Félagið segir Kára hafa gerst sekan um brot á samningi við félagið og þess vegna hafi félagið ákveðið að segja upp samningnum. 5. apríl 2013 06:45
Fyrirliði Wetzlar orðlaus Michael Müller, fyrirliði Wetzlar, lýsir mikilli furðu yfir þeirri ákvörðun Kára Kristjáns Kristjánssonar að spila með íslenska landsliðinu gegn Slóveníu í fyrradag. 5. apríl 2013 09:41
Verður Kári rekinn frá Wetzlar? Þýska dagblaðið Giessener Allgemeine greinir frá því í dag að forráðamenn Wetzlar eru afar óánægðir með að Kári Kristján Kristjánsson hafi spilað með íslenska landsliðinu í gær. 4. apríl 2013 13:26
Aron: Óþolandi vinnubrögð hjá Wetzlar Vísir fylgdist með blaðamannafundi HSÍ í beinni textalýsingu. Tilefnið var leikur Íslands og Slóveníu í Laugardalshöllinni á sunnudag. 5. apríl 2013 12:45
Datt næstum því úr sófanum þegar ég sá Kára spila Wetzlar hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við íslenska landsliðslínumanninn Kára Kristjánsson eftir að Kári lék með íslenska landsliðinu í Slóveníu í gær. Félagið vissi ekki betur en að Kári væri í veikindaleyfi heima á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu HSG Wetzlar. 4. apríl 2013 16:43