Aron: Óþolandi vinnubrögð hjá Wetzlar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. apríl 2013 12:45 Aron Kristjánsson. Mynd/Valli Vísir fylgdist með blaðamannafundi HSÍ í beinni textalýsingu. Tilefnið var leikur Íslands og Slóveníu í Laugardalshöllinni á sunnudag. Lestu lýsinguna hér fyrir neðan. Frekari fréttir af fundinum síðar í dag.13.30: Það er einnig fjallað um leikinn sem er á sunnudag og munu viðtöl vegna þess leiks birtast hér á Vísi síðar í dag.13.28: Aron: „Þetta eru óþolandi vinnubrögð hjá Wetzlar og hegðun þeirra öll í þessu máli. Hérna er leikmaður sem hagar sér í góðri trú í þeim tilgangi að spila fyrir sína þjóð." „Leikmenn og HSÍ standa á bak við hann. Vonandi gerir þjóðin það sama."13.26: Guðmundur er spurður hvort að HSÍ hafi fengið einhverja tilkynningu frá Wetzlar um að Kári mætti ekki spila. „Það er enginn hjá Wetzlar sem lét okkur vita og við sjáum ekki að Kári hafi gerst sekur um samningsbrot." „Í öllum venjulegum tilvikum þarf að gefa aðvörun við samningsbrot en það var ekki einu sinni gert. Við erum að vinna í þessum málum og vonandi verður útkoman jákvæð, en okkur fannst Wetzlar ganga full harkalega fram í þessu máli."13.24: „Eftir að Kári fór í aðgerð lagði hann hart að sér til að koma sér í form. Hann kom svo hingað heim og hitti landsliðið þar sem farið var yfir hans mál." „Kári tilkynnti læknum Wetzlar að hann vildi verða tekinn af sjúkralista frá og með 2. apríl. Hann fékk jákvæð viðbrögð við því frá báðum læknum félagsliðsins." „Hann var skoðaður af lækni landsliðsins sem mat hann leikhæfan og af þeirri ástæðu spilaði hann gegn Slóveníu. Það kom honum svo mjög á óvart þegar honum var tilkynnt að samningi hans hefði verið sagt upp einhliða." „Það er réttur HSÍ að fá hann til landsliðsins þegar það er landsleikjavika. Þess vegna var það gert." „Markmið Kára var alltaf að klára tímabilið í Þýskalandi og samninginn við Wetzlar með sæmd. Við munum styðja hann heilshugar í þessu máli og gera okkar besta til að fá farsæla lausn." „Það er þýskur lögmaður að vinna í þessu úti og hann mun taka sér tíma til að fara yfir þessi mál."13.14: Guðmundur B. opnar fundinn. Ætlar að tjá sig um Kára.13.12: Fundurinn er að byrja.13.10: Kári Kristján er kominn. Nú kemur í ljós hvort hann verði á fundinum eða hvort hann sé bara að kíkja við.13.06: Ólafur Gústafsson, Hafnfirðingur og leikmaður Flensburg, er kominn. Fjölmennur blaðamannafundur, semsagt.13.04: Fyrrum herbergisfélagarnir Einar Örn Jónsson, sem er nú fréttamaður á Rúv, og Guðjón Valur ræðast við. Fara yfir málin, vafalaust.13.02: Það verður athyglisvert að fylgjast með hvort eitthvað nýtt komi fram í máli Kára Kristjáns Kristjánssonar (KKK) en hann hefur ekkert tjáð sig eftir að hann var rekinn frá Wetzlar í gær.13.00: Ólafur Bjarki Ragnarsson er einnig hér til viðtals. Hann átti mjög góða innkomu í sigurleiknum gegn Slóveníu á miðvikudaginn.12.59: Aron Kristjánsson er kominn og nokkrir fjölmiðlamenn til viðbótar. Hér er lagt á borð eins í fínasta kaffiboði. Samlokur og kökur á boðstólum - bæði súkkulaði- og gulrótarkaka. Vafalítið gott allt saman, en við látum kaffið duga í þetta skiptið.12.55: Fáir mættir. Guðjón Valur fyrirliði er þó kominn og er reyndar í viðtali hjá eina fjölmiðlamanninum sem kom á undan mér. Íslenski handboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Sjá meira
Vísir fylgdist með blaðamannafundi HSÍ í beinni textalýsingu. Tilefnið var leikur Íslands og Slóveníu í Laugardalshöllinni á sunnudag. Lestu lýsinguna hér fyrir neðan. Frekari fréttir af fundinum síðar í dag.13.30: Það er einnig fjallað um leikinn sem er á sunnudag og munu viðtöl vegna þess leiks birtast hér á Vísi síðar í dag.13.28: Aron: „Þetta eru óþolandi vinnubrögð hjá Wetzlar og hegðun þeirra öll í þessu máli. Hérna er leikmaður sem hagar sér í góðri trú í þeim tilgangi að spila fyrir sína þjóð." „Leikmenn og HSÍ standa á bak við hann. Vonandi gerir þjóðin það sama."13.26: Guðmundur er spurður hvort að HSÍ hafi fengið einhverja tilkynningu frá Wetzlar um að Kári mætti ekki spila. „Það er enginn hjá Wetzlar sem lét okkur vita og við sjáum ekki að Kári hafi gerst sekur um samningsbrot." „Í öllum venjulegum tilvikum þarf að gefa aðvörun við samningsbrot en það var ekki einu sinni gert. Við erum að vinna í þessum málum og vonandi verður útkoman jákvæð, en okkur fannst Wetzlar ganga full harkalega fram í þessu máli."13.24: „Eftir að Kári fór í aðgerð lagði hann hart að sér til að koma sér í form. Hann kom svo hingað heim og hitti landsliðið þar sem farið var yfir hans mál." „Kári tilkynnti læknum Wetzlar að hann vildi verða tekinn af sjúkralista frá og með 2. apríl. Hann fékk jákvæð viðbrögð við því frá báðum læknum félagsliðsins." „Hann var skoðaður af lækni landsliðsins sem mat hann leikhæfan og af þeirri ástæðu spilaði hann gegn Slóveníu. Það kom honum svo mjög á óvart þegar honum var tilkynnt að samningi hans hefði verið sagt upp einhliða." „Það er réttur HSÍ að fá hann til landsliðsins þegar það er landsleikjavika. Þess vegna var það gert." „Markmið Kára var alltaf að klára tímabilið í Þýskalandi og samninginn við Wetzlar með sæmd. Við munum styðja hann heilshugar í þessu máli og gera okkar besta til að fá farsæla lausn." „Það er þýskur lögmaður að vinna í þessu úti og hann mun taka sér tíma til að fara yfir þessi mál."13.14: Guðmundur B. opnar fundinn. Ætlar að tjá sig um Kára.13.12: Fundurinn er að byrja.13.10: Kári Kristján er kominn. Nú kemur í ljós hvort hann verði á fundinum eða hvort hann sé bara að kíkja við.13.06: Ólafur Gústafsson, Hafnfirðingur og leikmaður Flensburg, er kominn. Fjölmennur blaðamannafundur, semsagt.13.04: Fyrrum herbergisfélagarnir Einar Örn Jónsson, sem er nú fréttamaður á Rúv, og Guðjón Valur ræðast við. Fara yfir málin, vafalaust.13.02: Það verður athyglisvert að fylgjast með hvort eitthvað nýtt komi fram í máli Kára Kristjáns Kristjánssonar (KKK) en hann hefur ekkert tjáð sig eftir að hann var rekinn frá Wetzlar í gær.13.00: Ólafur Bjarki Ragnarsson er einnig hér til viðtals. Hann átti mjög góða innkomu í sigurleiknum gegn Slóveníu á miðvikudaginn.12.59: Aron Kristjánsson er kominn og nokkrir fjölmiðlamenn til viðbótar. Hér er lagt á borð eins í fínasta kaffiboði. Samlokur og kökur á boðstólum - bæði súkkulaði- og gulrótarkaka. Vafalítið gott allt saman, en við látum kaffið duga í þetta skiptið.12.55: Fáir mættir. Guðjón Valur fyrirliði er þó kominn og er reyndar í viðtali hjá eina fjölmiðlamanninum sem kom á undan mér.
Íslenski handboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Sjá meira