Perez hefur ekki stigið feilspor Birgir Þór Harðarson skrifar 2. apríl 2013 22:15 Perez hefur tekið á vandamálunum af miklum þroska, segir Whitmarsh. Mexíkaninn Sergio Perez hefur ekki gert nein mistök síðan hann gekk til liðs við McLaren í byrjun þessa árs, segir liðsstjórinn Martin Whitmarsh við breska mótorsporttímaritið Autosport. Perez ók fyrir Sauber-liðið á síðasta ári og stóð sig gríðarlega vel; sótti annað sætið í Malasíu eftir slag við Alonso og svo annað sæti í Ítalíu í september. Perez fékk það erfiða verkefni að koma í stað Lewis Hamilton hjá gamalgróna breska liðinu. Whitmars þykir Perez hafa tekið á vandamálum McLaren-liðsins af mikilli fagmennsku. „Hann hefur unnið gríðarlega vel. Það er auðvelt að villast þegar maður gengur til liðs við lið eins og McLaren, sérstaklega þegar maður hefur ekki nógu hraðskreðan bíl." „Hann er snjall strákur sem er enn ótrúlega ungur miðað við þroskann sem hann hefur sýnt," sagði Whitmarsh ennfremur. Formúla Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mexíkaninn Sergio Perez hefur ekki gert nein mistök síðan hann gekk til liðs við McLaren í byrjun þessa árs, segir liðsstjórinn Martin Whitmarsh við breska mótorsporttímaritið Autosport. Perez ók fyrir Sauber-liðið á síðasta ári og stóð sig gríðarlega vel; sótti annað sætið í Malasíu eftir slag við Alonso og svo annað sæti í Ítalíu í september. Perez fékk það erfiða verkefni að koma í stað Lewis Hamilton hjá gamalgróna breska liðinu. Whitmars þykir Perez hafa tekið á vandamálum McLaren-liðsins af mikilli fagmennsku. „Hann hefur unnið gríðarlega vel. Það er auðvelt að villast þegar maður gengur til liðs við lið eins og McLaren, sérstaklega þegar maður hefur ekki nógu hraðskreðan bíl." „Hann er snjall strákur sem er enn ótrúlega ungur miðað við þroskann sem hann hefur sýnt," sagði Whitmarsh ennfremur.
Formúla Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira