Vikan í F1 kostar minnst 230 milljónir króna Birgir Þór Harðarson skrifar 3. apríl 2013 06:30 Marussia-liðið hefur gert styrktarsamning við rússneskt veðmálafyrirtæki. Marussia-liðið hefur gert stóran styrktarsamning við rússneska veðmálafyrirtækið Liga Stavok. Andy Webb, framkvæmdastjóri liðsins, vildi ekki gefa nánari upplýsingar um samninginn þegar hann yfirgaf hótelið í Moskvu en sagði hann auka fjárráð liðsins verulega. „Allir vita að við erum með þynnsta veskið í Formúlu 1 og svo ég sé hreinskilinn þá er ég stolltur af því," sagði Webb. Marussia-liðið hefur barist við Caterham-liðið undanfarin ár um neðstu sætin í heimsmeistarakeppninni. Verandi ríkara liðið hefur Caterham staðið sig betur en Marussia undanfarin ár en í ár virðist vera breyting þar á. „Það kostar okkur 1,25 milljónir punda á hverri viku að fá að taka þátt í Formúlu 1 og halda okkar striki. Ef þú vilt keppa við stærri lið þarftu miklu meira af peningum." Webb er kokhraustur í kjölfar styrktarsamningsins og mælir með því að fólk veðji á Marussia í baráttunni við Caterham þetta árið. „Ég mundi einnig ráðleggja fólki að veðja á að Marussia vinni sitt fyrsta stig." Formúla Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Marussia-liðið hefur gert stóran styrktarsamning við rússneska veðmálafyrirtækið Liga Stavok. Andy Webb, framkvæmdastjóri liðsins, vildi ekki gefa nánari upplýsingar um samninginn þegar hann yfirgaf hótelið í Moskvu en sagði hann auka fjárráð liðsins verulega. „Allir vita að við erum með þynnsta veskið í Formúlu 1 og svo ég sé hreinskilinn þá er ég stolltur af því," sagði Webb. Marussia-liðið hefur barist við Caterham-liðið undanfarin ár um neðstu sætin í heimsmeistarakeppninni. Verandi ríkara liðið hefur Caterham staðið sig betur en Marussia undanfarin ár en í ár virðist vera breyting þar á. „Það kostar okkur 1,25 milljónir punda á hverri viku að fá að taka þátt í Formúlu 1 og halda okkar striki. Ef þú vilt keppa við stærri lið þarftu miklu meira af peningum." Webb er kokhraustur í kjölfar styrktarsamningsins og mælir með því að fólk veðji á Marussia í baráttunni við Caterham þetta árið. „Ég mundi einnig ráðleggja fólki að veðja á að Marussia vinni sitt fyrsta stig."
Formúla Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti