Perez þykir hann hafa sannað ágæti sitt Birgir Þór Harðarson skrifar 29. apríl 2013 16:15 Perez var fljótari en Jenson Button í kappakstrinum í Barein. Sergio Perez, ökuþór McLaren-liðsins í Formúlu 1, segist vera mjög ánægður með árangur sinn í Barein-kappakstrinum. Hann endaði sjötti eftir grimma baráttu við Jenson Button, liðsfélaga sinn. Hinn mexíkóski Perez var harðlega gagnrýndur fyrir slaka frammistöðu sína í fyrstu þremur mótum ársins og spurningar vöknuðu um hvort McLaren hafi gert mistök þegar það réð hann í stað Lewis Hamilton síðasta haust. Perez þurfti því að sanna sig í Barein. Það gerði hann og segist nú hafa sannað ágæti sitt hjá liðinu. „Við höfum upplifað erfið augnablik en þetta er aðeins upphaf tímabilsins,“ sagði Perez. „Ég hef aldrei misst sjálfstraustið og hef alltaf trúað á sjálfan mig. Nú hef ég sýnt gagnrýnendum mínum að ég get náð árangri.“ Perez segir Martin Whitmarsh, liðstjóra McLaren, hafa beðið sig um að gera betur. Hann segir jafnframt hafa upplifað ákveðið frelsi þegar hann fékk að berjast við liðsfélaga sinn. „Áætlunin og hraði bílsins leyfði mér að gera hlutina öðruvísi. Ég var ekki að verjast heldur að sækja.“ Formúla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sergio Perez, ökuþór McLaren-liðsins í Formúlu 1, segist vera mjög ánægður með árangur sinn í Barein-kappakstrinum. Hann endaði sjötti eftir grimma baráttu við Jenson Button, liðsfélaga sinn. Hinn mexíkóski Perez var harðlega gagnrýndur fyrir slaka frammistöðu sína í fyrstu þremur mótum ársins og spurningar vöknuðu um hvort McLaren hafi gert mistök þegar það réð hann í stað Lewis Hamilton síðasta haust. Perez þurfti því að sanna sig í Barein. Það gerði hann og segist nú hafa sannað ágæti sitt hjá liðinu. „Við höfum upplifað erfið augnablik en þetta er aðeins upphaf tímabilsins,“ sagði Perez. „Ég hef aldrei misst sjálfstraustið og hef alltaf trúað á sjálfan mig. Nú hef ég sýnt gagnrýnendum mínum að ég get náð árangri.“ Perez segir Martin Whitmarsh, liðstjóra McLaren, hafa beðið sig um að gera betur. Hann segir jafnframt hafa upplifað ákveðið frelsi þegar hann fékk að berjast við liðsfélaga sinn. „Áætlunin og hraði bílsins leyfði mér að gera hlutina öðruvísi. Ég var ekki að verjast heldur að sækja.“
Formúla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti