Var komin með kleinuhring um mittið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2013 12:45 Embla í leik með Valskonum sumarið 2011. Mynd/2011 „Ég er eiginlega nýbyrjuð að æfa," segir Embla Sigríður Grétarsdóttir sem verður í byrjunarliði Valskvenna sem taka á móti Aftureldingu í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Embla lagði skóna á hilluna að loknu tímabilinu 2011 en er kominn aftur á fleygiferð með Valskonum. „Ég ætlaði ekkert að gera það fyrst. Ég spurði bara hvort ég mætti ekki koma á æfingu. Ég var komin með smá kleinuhring um mig miðja," segir Embla og hlær. Hún segir að árshléið frá fótbolta hafi verið kærkomið. Hún hafi hins vegar viljað hreyfa sig meira og átt í vandræðum með að finna líkamsrækt til að taka við æfingunum með KR. „Svo fór að hrynja úr hópnum hjá Valsmönnum og vandaði eldri leikmenn og varnarmenn. Þannig að þetta æxlaðist svona og er bara rosalega gaman," segir Embla. Hún er á 31. aldursári og hefur leikið 186 leiki fyrir KR og Val í efstu deild. Hún hefur sex sinnum orðið Íslandsmeistari, fjórum sinnum með KR og tvisvar með Val. Þá er hún mikil bikardrottning en hún varð bikarmeistari alls sjö sinnum á ferlinum sem nú er hafinn á ný. Heil umferð verður í Pepsi-deild kvenna í kvöld og fylgst verður grannt með gangi mála í leikjunum fimm hér á Vísi. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Gervigras fyrir konurnar í þremur leikjum af fimm Aðeins tveir leikir af fimm í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fara fram á grasi. Heil umferð fer fram í kvöld. 7. maí 2013 09:15 Skarð Gunnhildar Yrsu vandfyllt „Við vitum að við verðum í toppbaráttunni og stefnan verður að sjálfsögðu sett á titilinn,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar. Stjarnan varð Íslandsmeistari sumarið 2011 en missti titilinn í hendur Þórs/KA síðastliðið sumar. Það var sárabót að Garðbæingar urðu bikarmeistarar. 7. maí 2013 06:00 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
„Ég er eiginlega nýbyrjuð að æfa," segir Embla Sigríður Grétarsdóttir sem verður í byrjunarliði Valskvenna sem taka á móti Aftureldingu í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Embla lagði skóna á hilluna að loknu tímabilinu 2011 en er kominn aftur á fleygiferð með Valskonum. „Ég ætlaði ekkert að gera það fyrst. Ég spurði bara hvort ég mætti ekki koma á æfingu. Ég var komin með smá kleinuhring um mig miðja," segir Embla og hlær. Hún segir að árshléið frá fótbolta hafi verið kærkomið. Hún hafi hins vegar viljað hreyfa sig meira og átt í vandræðum með að finna líkamsrækt til að taka við æfingunum með KR. „Svo fór að hrynja úr hópnum hjá Valsmönnum og vandaði eldri leikmenn og varnarmenn. Þannig að þetta æxlaðist svona og er bara rosalega gaman," segir Embla. Hún er á 31. aldursári og hefur leikið 186 leiki fyrir KR og Val í efstu deild. Hún hefur sex sinnum orðið Íslandsmeistari, fjórum sinnum með KR og tvisvar með Val. Þá er hún mikil bikardrottning en hún varð bikarmeistari alls sjö sinnum á ferlinum sem nú er hafinn á ný. Heil umferð verður í Pepsi-deild kvenna í kvöld og fylgst verður grannt með gangi mála í leikjunum fimm hér á Vísi.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Gervigras fyrir konurnar í þremur leikjum af fimm Aðeins tveir leikir af fimm í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fara fram á grasi. Heil umferð fer fram í kvöld. 7. maí 2013 09:15 Skarð Gunnhildar Yrsu vandfyllt „Við vitum að við verðum í toppbaráttunni og stefnan verður að sjálfsögðu sett á titilinn,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar. Stjarnan varð Íslandsmeistari sumarið 2011 en missti titilinn í hendur Þórs/KA síðastliðið sumar. Það var sárabót að Garðbæingar urðu bikarmeistarar. 7. maí 2013 06:00 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Gervigras fyrir konurnar í þremur leikjum af fimm Aðeins tveir leikir af fimm í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fara fram á grasi. Heil umferð fer fram í kvöld. 7. maí 2013 09:15
Skarð Gunnhildar Yrsu vandfyllt „Við vitum að við verðum í toppbaráttunni og stefnan verður að sjálfsögðu sett á titilinn,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar. Stjarnan varð Íslandsmeistari sumarið 2011 en missti titilinn í hendur Þórs/KA síðastliðið sumar. Það var sárabót að Garðbæingar urðu bikarmeistarar. 7. maí 2013 06:00