Gervigras fyrir konurnar í þremur leikjum af fimm Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2013 09:15 Anna María Baldursdóttir og Sandra María Jessen á Samsung-vellinum síðastliðið sumar. Aðeins tveir leikir af fimm í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fara fram á grasi. Heil umferð fer fram í kvöld. Veðuraðstæður fyrir norðan gera það að verkum að Íslandsmeistarar Þórs/KA taka á móti FH í knatthúsinu Boganum. Þór/KA vann sigur á Stjörnunni í leik Íslandsmeistara gegn bikarmeisturum á dögunum á sama stað. Norðankonur verða án Söndru Maríu Jessen í leiknum í kvöld en markamaskínan er að jafna sig eftir meiðsli. Á gervigrasvelli Stjörnunnar í Garðabænum mæta Eyjakonur í heimsókn. Þeim bláklæddu var spáð Íslandsmeistaratitlinum á dögunum og eiga harma að hefna frá viðureign liðanna í Lengjubikarnum á dögunum. Þá vann ÍBV 1-0 sigur en ÍBV tapaði öllum öðrum leikjum sínum í keppninni. Á hinn bóginn var tapið hið eina hjá Stjörnunni sem stóð uppi sem sigurvegari í keppninni. Flautað verður til leiks fyrir norðan og í Garðabæ klukkan 18. Á gervigrasvellinum í Laugardal taka nýliðar Þróttar á móti Selfossi. Flestir eru á því að Þróttur muni eiga erfitt uppdráttar í sumar en Selfyssingar eru reynslunni ríkari eftir síðasta tímabil. Að Hlíðarenda og í Fossvoginum verður spilað á grasi. Valur tekur á móti Aftureldingu á Vodafone-vellinum og á Víkingsvelli taka nýliðar HK/Víkings á móti Breiðablik. Flautað verður til leiks í Laugardal, Valsvelli og Víkingsvelli klukkan 19.15. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Skarð Gunnhildar Yrsu vandfyllt „Við vitum að við verðum í toppbaráttunni og stefnan verður að sjálfsögðu sett á titilinn,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar. Stjarnan varð Íslandsmeistari sumarið 2011 en missti titilinn í hendur Þórs/KA síðastliðið sumar. Það var sárabót að Garðbæingar urðu bikarmeistarar. 7. maí 2013 06:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Aðeins tveir leikir af fimm í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fara fram á grasi. Heil umferð fer fram í kvöld. Veðuraðstæður fyrir norðan gera það að verkum að Íslandsmeistarar Þórs/KA taka á móti FH í knatthúsinu Boganum. Þór/KA vann sigur á Stjörnunni í leik Íslandsmeistara gegn bikarmeisturum á dögunum á sama stað. Norðankonur verða án Söndru Maríu Jessen í leiknum í kvöld en markamaskínan er að jafna sig eftir meiðsli. Á gervigrasvelli Stjörnunnar í Garðabænum mæta Eyjakonur í heimsókn. Þeim bláklæddu var spáð Íslandsmeistaratitlinum á dögunum og eiga harma að hefna frá viðureign liðanna í Lengjubikarnum á dögunum. Þá vann ÍBV 1-0 sigur en ÍBV tapaði öllum öðrum leikjum sínum í keppninni. Á hinn bóginn var tapið hið eina hjá Stjörnunni sem stóð uppi sem sigurvegari í keppninni. Flautað verður til leiks fyrir norðan og í Garðabæ klukkan 18. Á gervigrasvellinum í Laugardal taka nýliðar Þróttar á móti Selfossi. Flestir eru á því að Þróttur muni eiga erfitt uppdráttar í sumar en Selfyssingar eru reynslunni ríkari eftir síðasta tímabil. Að Hlíðarenda og í Fossvoginum verður spilað á grasi. Valur tekur á móti Aftureldingu á Vodafone-vellinum og á Víkingsvelli taka nýliðar HK/Víkings á móti Breiðablik. Flautað verður til leiks í Laugardal, Valsvelli og Víkingsvelli klukkan 19.15.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Skarð Gunnhildar Yrsu vandfyllt „Við vitum að við verðum í toppbaráttunni og stefnan verður að sjálfsögðu sett á titilinn,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar. Stjarnan varð Íslandsmeistari sumarið 2011 en missti titilinn í hendur Þórs/KA síðastliðið sumar. Það var sárabót að Garðbæingar urðu bikarmeistarar. 7. maí 2013 06:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Skarð Gunnhildar Yrsu vandfyllt „Við vitum að við verðum í toppbaráttunni og stefnan verður að sjálfsögðu sett á titilinn,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar. Stjarnan varð Íslandsmeistari sumarið 2011 en missti titilinn í hendur Þórs/KA síðastliðið sumar. Það var sárabót að Garðbæingar urðu bikarmeistarar. 7. maí 2013 06:00