Ljósmyndarar fá að fara inn á völlinn 3. maí 2013 15:26 Atvikið umdeilda MYNDIR/SPORT.IS/HILMAR ÞÓR GUÐMUNDSSON Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leiðbeiningar varðandi verðlaunaafhendingar sem framundan eru í N1-deildum karla og kvenna. Eins og frægt er orðið sauð upp úr að loknum bikarúrslitaleik karla í vetur. Leikirnir voru í beinni útsendingu á Rúv en í leikslok ætluðu ljósmyndarar, eins og þeim er tamt, inn á gólfið að fanga fagnaðarlætin. Ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, Daníel Rúnarsson, komst hins vegar ekki langt þar sem íþróttastjóri Rúv, Kristín Harpa Hálfdánardóttir, vísaði honum af velli. Atvikið náðist á filmu og vöktu myndirnar mikla athygli. Rúv hafði ætlað ljósmyndurum sérstakt svæði utan vallarins til þess að þeir myndu ekki skyggja á upptökuvélarnar. Skilaboðin höfðu hins vegar farið fyrir ofan garð og neðan. „Ljósmyndurum er heimilt að fara inná völl eftir leik svo framarlega sem þeir skyggja ekki á beina útsendingu rétthafa," segir í leiðbeiningunum frá HSÍ. Ljósmyndarar landsins voru ósáttir með ákvörðun HSÍ og Rúv að takmarka aðgang þeirra að vellinum í leikslok og þess heldur hvernig staðið var að málum umræddan dag. Krafðist stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands afsökunarbeiðni vegna atviksins. Stjarnan getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki takist liðinu að leggja Fram að velli í Mýrinni í kvöld. Á morgun geta Framarar hins vegar tryggt sér titilinn í karlaflokki með sigri á Haukum í Hafnarfirði. Fylgst verður með grannt með gangi mála í báðum leikjum í Boltavaktinni á Vísi. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Segir atvikið á vellinum óheppilegt Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Rúv, vill að litlu leyti tjá sig um atvik sem kom upp í tengslum við ljósmyndara Fréttablaðsins og Vísis nú um helgina. 11. mars 2013 13:53 Afsökunarbeiðni krafist Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla um liðna helgi. 12. mars 2013 14:23 Algjörlega til skammar Rakel Ósk Sigurðardóttir, formaður Blaðaljósmyndarafélags Íslands, gerir athugasemdir við vinnubrögð Rúv í tengslum við leiki helgarinnar í bikarkeppninni í handbolta. 11. mars 2013 10:39 Viljum ekki skerða hlut neins Framkvæmdastjóri Rúv segir atvik sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla í handbolta óheppilegt. Framkvæmdastjóri HSÍ segir að reglur hafi verið í gildi á leiknum en að upplýsingagjöf hafi verið ábótavant. 12. mars 2013 07:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leiðbeiningar varðandi verðlaunaafhendingar sem framundan eru í N1-deildum karla og kvenna. Eins og frægt er orðið sauð upp úr að loknum bikarúrslitaleik karla í vetur. Leikirnir voru í beinni útsendingu á Rúv en í leikslok ætluðu ljósmyndarar, eins og þeim er tamt, inn á gólfið að fanga fagnaðarlætin. Ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, Daníel Rúnarsson, komst hins vegar ekki langt þar sem íþróttastjóri Rúv, Kristín Harpa Hálfdánardóttir, vísaði honum af velli. Atvikið náðist á filmu og vöktu myndirnar mikla athygli. Rúv hafði ætlað ljósmyndurum sérstakt svæði utan vallarins til þess að þeir myndu ekki skyggja á upptökuvélarnar. Skilaboðin höfðu hins vegar farið fyrir ofan garð og neðan. „Ljósmyndurum er heimilt að fara inná völl eftir leik svo framarlega sem þeir skyggja ekki á beina útsendingu rétthafa," segir í leiðbeiningunum frá HSÍ. Ljósmyndarar landsins voru ósáttir með ákvörðun HSÍ og Rúv að takmarka aðgang þeirra að vellinum í leikslok og þess heldur hvernig staðið var að málum umræddan dag. Krafðist stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands afsökunarbeiðni vegna atviksins. Stjarnan getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki takist liðinu að leggja Fram að velli í Mýrinni í kvöld. Á morgun geta Framarar hins vegar tryggt sér titilinn í karlaflokki með sigri á Haukum í Hafnarfirði. Fylgst verður með grannt með gangi mála í báðum leikjum í Boltavaktinni á Vísi.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Segir atvikið á vellinum óheppilegt Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Rúv, vill að litlu leyti tjá sig um atvik sem kom upp í tengslum við ljósmyndara Fréttablaðsins og Vísis nú um helgina. 11. mars 2013 13:53 Afsökunarbeiðni krafist Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla um liðna helgi. 12. mars 2013 14:23 Algjörlega til skammar Rakel Ósk Sigurðardóttir, formaður Blaðaljósmyndarafélags Íslands, gerir athugasemdir við vinnubrögð Rúv í tengslum við leiki helgarinnar í bikarkeppninni í handbolta. 11. mars 2013 10:39 Viljum ekki skerða hlut neins Framkvæmdastjóri Rúv segir atvik sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla í handbolta óheppilegt. Framkvæmdastjóri HSÍ segir að reglur hafi verið í gildi á leiknum en að upplýsingagjöf hafi verið ábótavant. 12. mars 2013 07:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sjá meira
Segir atvikið á vellinum óheppilegt Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Rúv, vill að litlu leyti tjá sig um atvik sem kom upp í tengslum við ljósmyndara Fréttablaðsins og Vísis nú um helgina. 11. mars 2013 13:53
Afsökunarbeiðni krafist Stjórn Blaðaljósmyndarafélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla um liðna helgi. 12. mars 2013 14:23
Algjörlega til skammar Rakel Ósk Sigurðardóttir, formaður Blaðaljósmyndarafélags Íslands, gerir athugasemdir við vinnubrögð Rúv í tengslum við leiki helgarinnar í bikarkeppninni í handbolta. 11. mars 2013 10:39
Viljum ekki skerða hlut neins Framkvæmdastjóri Rúv segir atvik sem kom upp eftir bikarúrslitaleik karla í handbolta óheppilegt. Framkvæmdastjóri HSÍ segir að reglur hafi verið í gildi á leiknum en að upplýsingagjöf hafi verið ábótavant. 12. mars 2013 07:00