Kubica vill bara vera í formúlunni Birgir Þór Harðarson skrifar 3. maí 2013 20:45 Kubica var heppinn að sleppa lifandi eftir að vegrið gekk nánast í gegnum hann og klippti af honum hægri höndina svo að hún hékk aðeins á taugunum niður í handlegginn. Robert Kubica, pólverjinn sem varð í hræðilegu rallýslysi í febrúar 2010, segist vilja snúa aftur í Formúlu 1 sem fyrst enda sé það eina mótaröðin sem hann vilji taka þátt í. Kubica hefur verið í stífri endurhæfingu þessi þrjú ár og tekið þátt í minniháttar rallýmótum undanfarið. „Núna er helsta takmark mitt að gerast eins líkamlega góður og ég get,“ sagði Kubica í viðtali við Autosport. Hann staðfesti einnig að hann hefði fengið tækifæri til að spreyta sig í bílhermi Mercedes-formúluliðsins. „Ég get ekki enn ekið einssætisbílum en sjónin er ekki á götubílum eins og er.“ Kubica var boðið keppnissæti í DTM, þýska götubílameistaramótinu, en hann hafnaði því. „DTM er einhver besta mótaröð í heimi en ég er búinn að ákveða að stefna annað.“ Kubica er samt raunsær og segir litlar líkur á því að hann verði nokkur tíma nógu góður til að keppa í Formúlu 1 á ný. „Það eru engar sérstakar líkur á því hvort ég snúi aftur en það er heldur ekkert afráðið að ég fái tækifæri. Ég ætla að reyna mitt besta.“Það sakna allir Pólverjans snögga. Formúla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Robert Kubica, pólverjinn sem varð í hræðilegu rallýslysi í febrúar 2010, segist vilja snúa aftur í Formúlu 1 sem fyrst enda sé það eina mótaröðin sem hann vilji taka þátt í. Kubica hefur verið í stífri endurhæfingu þessi þrjú ár og tekið þátt í minniháttar rallýmótum undanfarið. „Núna er helsta takmark mitt að gerast eins líkamlega góður og ég get,“ sagði Kubica í viðtali við Autosport. Hann staðfesti einnig að hann hefði fengið tækifæri til að spreyta sig í bílhermi Mercedes-formúluliðsins. „Ég get ekki enn ekið einssætisbílum en sjónin er ekki á götubílum eins og er.“ Kubica var boðið keppnissæti í DTM, þýska götubílameistaramótinu, en hann hafnaði því. „DTM er einhver besta mótaröð í heimi en ég er búinn að ákveða að stefna annað.“ Kubica er samt raunsær og segir litlar líkur á því að hann verði nokkur tíma nógu góður til að keppa í Formúlu 1 á ný. „Það eru engar sérstakar líkur á því hvort ég snúi aftur en það er heldur ekkert afráðið að ég fái tækifæri. Ég ætla að reyna mitt besta.“Það sakna allir Pólverjans snögga.
Formúla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira