Fáir í opnun í frosti á Þingvöllum Garðar Örn Úlfarsson skrifar 1. maí 2013 14:21 Höfuðhylur í Elliðaánum og svæðið þar fyrir neðan leit vel út í hádeginu í dag en engir veiðimenn voru sjáanlegir. Mynd / Garðar Ekkert sást til veiðimanna í landi þjóðgarðsins þegar heimildarmaður Veiðivísis var við Þingvallavatn í hádeginu í dag. Við Elliðaár var ekki nokkur maður heldur á sama tíma. Veiðitímabilið hófst á þessum stöðum í morgun. Eflaust hefur hitastigið sett strik í reikninginn hjá mörgum. Í Reykjavík var 3 stiga frost klukkan sjö í morgun. Frostið var 4 stig á sama tíma á Þingvöllum. Þar hefur hitinn rétt náð upp í frostmark í dag. Í Reykjavík fór hitinn þó í eina gráðu klukkan tvö. Útlitið er ekki bjart hvað Þingvallavatn snertir næstu daga þar sem jafnvel er slydda í kortunum. Í Reykjavík er hins vegar von til að hitinn nái 5 gráðum eftir morgundaginn. Stangveiði Mest lesið Fínn gangur í veiðinni í Ytri Rangá Veiði Stefnir í þurrkasumar í laxveiðiánum Veiði 103 sm stórlax af Hrauni Veiði Góð laxveiði í Þjórsá Veiði Saga stangveiða: Fnjóská - hin dásamlega afrétt Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Hljóðlát aðkoma besta byrjunin Veiði Blanda komin í góðann gír Veiði Fín veiði í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu Veiði Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Veiði
Ekkert sást til veiðimanna í landi þjóðgarðsins þegar heimildarmaður Veiðivísis var við Þingvallavatn í hádeginu í dag. Við Elliðaár var ekki nokkur maður heldur á sama tíma. Veiðitímabilið hófst á þessum stöðum í morgun. Eflaust hefur hitastigið sett strik í reikninginn hjá mörgum. Í Reykjavík var 3 stiga frost klukkan sjö í morgun. Frostið var 4 stig á sama tíma á Þingvöllum. Þar hefur hitinn rétt náð upp í frostmark í dag. Í Reykjavík fór hitinn þó í eina gráðu klukkan tvö. Útlitið er ekki bjart hvað Þingvallavatn snertir næstu daga þar sem jafnvel er slydda í kortunum. Í Reykjavík er hins vegar von til að hitinn nái 5 gráðum eftir morgundaginn.
Stangveiði Mest lesið Fínn gangur í veiðinni í Ytri Rangá Veiði Stefnir í þurrkasumar í laxveiðiánum Veiði 103 sm stórlax af Hrauni Veiði Góð laxveiði í Þjórsá Veiði Saga stangveiða: Fnjóská - hin dásamlega afrétt Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Hljóðlát aðkoma besta byrjunin Veiði Blanda komin í góðann gír Veiði Fín veiði í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu Veiði Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Veiði