Kynna veiðiperlur í Dölunum 14. maí 2013 21:03 Árni Friðleifsson veit hvað hann syngur þegar kemur að Dalaveiðum. mynd/svfr Það er nóg um að vera hjá Stangveiðifélagi Reykjavíkur um þessar mundir enda veiðitimabilið nýhafið. Fræðslukvöld helgað tveimur laxveiðiperlum í Dölunum verður haldið í húsakynnum félagsins við Rafstöðvarveg annað kvöld; miðvikudaginn 15. maí.Það eru Laxá í Dölum og Gufudalsá sem athygli félagsmanna verður beint að, og það er Árni Friðleifsson sem fer yfir töfra þessara ólíku náttúruperla í Dölunum. Gleðin hefst klukkan 19.30. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði Landaði 6 löxum úr 6 ám á sama deginum Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Þrír mánuðir til stefnu Veiði Margar skytturnar í góðri veiði í morgun Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Síðustu fjögur holl fóru öll yfir 100 laxa Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði
Það er nóg um að vera hjá Stangveiðifélagi Reykjavíkur um þessar mundir enda veiðitimabilið nýhafið. Fræðslukvöld helgað tveimur laxveiðiperlum í Dölunum verður haldið í húsakynnum félagsins við Rafstöðvarveg annað kvöld; miðvikudaginn 15. maí.Það eru Laxá í Dölum og Gufudalsá sem athygli félagsmanna verður beint að, og það er Árni Friðleifsson sem fer yfir töfra þessara ólíku náttúruperla í Dölunum. Gleðin hefst klukkan 19.30. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði Landaði 6 löxum úr 6 ám á sama deginum Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Þrír mánuðir til stefnu Veiði Margar skytturnar í góðri veiði í morgun Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Síðustu fjögur holl fóru öll yfir 100 laxa Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði