Hetjuleg barátta Húsvíkinga Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. maí 2013 22:20 Gunnar Sigurður Jósteinsson „Við stóðum í þeim og fengum dauðafæri í fyrri hálfleik þar sem við hefðum átt að skora. Svo fór þetta aðeins að leka hjá okkur þegar við missum markmanninn útaf,“ sagði Gunnar Sigurður Jósteinsson fyrirliði Völsungs eftir 2-0 tap gegn Fylki í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. Gunnar Sigurður fékk það hlutskipti að fara í markið þegar 22 mínútur voru eftir af leiknum. Dejan Pesic, markvörður liðsins, meiddist á 68. mínútu og gestirnir voru ekki með varamarkvörð á bekknum. „Hann er búinn að vera öflugur og það er mikill talandi í honum. Hann verður klár í næsta leik," sagði Gunnar. Staðan var markalaus þegar Pesic fór meiddur af velli en Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörk Fylkis seint í leiknum. „Það komu nokkur skot á mig en ég hefði átt að verja fleiri. Seinna markið var klaufalegt,“ sagði Gunnar en Völsungur gerði sex breytingar frá síðasta leik í kvöld. „Við gerðum nokkrar breytingar enda er ekki búið að ganga vel í deildinni. Þetta lið vann síðasta bikarleik og fékk aftur tækifæri núna en við töpuðum í dag. Það er númer eitt, tvö og þrjú að fara að sækja sigur í deildinni,“ sagði Gunnar Sigurður.Umfjöllun og viðtöl úr Árbænum í kvöld má finna hér. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Dramatík í Vesturbænum en Víkingur áfram Tíu leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Flest úrslit voru eftir bókinni. 29. maí 2013 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Völsungur 2-0 | Útileikmaður fór í markið Fylkir sigraði Völsung 2-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld. Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörkin á átta síðustu mínútum leiksins. 29. maí 2013 10:37 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Selfoss 2-1 | Garðar hetja Skagamanna Skagamenn bókuðu miða sinn í 16-liða úrslit Borgunarbikarsins með naumum 2-1 sigri á Selfyssingum í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og skoraði Garðar Bergmann sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks hennar. 29. maí 2013 10:40 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-5 | Þróttarar brotnuðu í lokin Fjögur mörk á síðustu tíu mínútum leiksins tryggðu ÍBV 5-1 sigur á Þrótti og sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. 29. maí 2013 10:35 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
„Við stóðum í þeim og fengum dauðafæri í fyrri hálfleik þar sem við hefðum átt að skora. Svo fór þetta aðeins að leka hjá okkur þegar við missum markmanninn útaf,“ sagði Gunnar Sigurður Jósteinsson fyrirliði Völsungs eftir 2-0 tap gegn Fylki í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. Gunnar Sigurður fékk það hlutskipti að fara í markið þegar 22 mínútur voru eftir af leiknum. Dejan Pesic, markvörður liðsins, meiddist á 68. mínútu og gestirnir voru ekki með varamarkvörð á bekknum. „Hann er búinn að vera öflugur og það er mikill talandi í honum. Hann verður klár í næsta leik," sagði Gunnar. Staðan var markalaus þegar Pesic fór meiddur af velli en Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörk Fylkis seint í leiknum. „Það komu nokkur skot á mig en ég hefði átt að verja fleiri. Seinna markið var klaufalegt,“ sagði Gunnar en Völsungur gerði sex breytingar frá síðasta leik í kvöld. „Við gerðum nokkrar breytingar enda er ekki búið að ganga vel í deildinni. Þetta lið vann síðasta bikarleik og fékk aftur tækifæri núna en við töpuðum í dag. Það er númer eitt, tvö og þrjú að fara að sækja sigur í deildinni,“ sagði Gunnar Sigurður.Umfjöllun og viðtöl úr Árbænum í kvöld má finna hér.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Dramatík í Vesturbænum en Víkingur áfram Tíu leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Flest úrslit voru eftir bókinni. 29. maí 2013 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Völsungur 2-0 | Útileikmaður fór í markið Fylkir sigraði Völsung 2-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld. Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörkin á átta síðustu mínútum leiksins. 29. maí 2013 10:37 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Selfoss 2-1 | Garðar hetja Skagamanna Skagamenn bókuðu miða sinn í 16-liða úrslit Borgunarbikarsins með naumum 2-1 sigri á Selfyssingum í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og skoraði Garðar Bergmann sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks hennar. 29. maí 2013 10:40 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-5 | Þróttarar brotnuðu í lokin Fjögur mörk á síðustu tíu mínútum leiksins tryggðu ÍBV 5-1 sigur á Þrótti og sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. 29. maí 2013 10:35 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Dramatík í Vesturbænum en Víkingur áfram Tíu leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Flest úrslit voru eftir bókinni. 29. maí 2013 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Völsungur 2-0 | Útileikmaður fór í markið Fylkir sigraði Völsung 2-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld. Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörkin á átta síðustu mínútum leiksins. 29. maí 2013 10:37
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Selfoss 2-1 | Garðar hetja Skagamanna Skagamenn bókuðu miða sinn í 16-liða úrslit Borgunarbikarsins með naumum 2-1 sigri á Selfyssingum í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og skoraði Garðar Bergmann sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks hennar. 29. maí 2013 10:40
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-5 | Þróttarar brotnuðu í lokin Fjögur mörk á síðustu tíu mínútum leiksins tryggðu ÍBV 5-1 sigur á Þrótti og sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. 29. maí 2013 10:35
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn