Athina Onassis má ekki selja eyjuna Skorpios 29. maí 2013 09:11 Grísk stjórnvöld hafa stöðvað áform Athinu Onassis um að selja eyjuna Skorpios. Salan sé í andstöðu við þjóðarhagsmuni Grikklands. Athina, sem er barnabarn skipakóngsins Aristoteles Onassis, ætlaði að selja Skorpios til rússnesks milljarðamærings á sem svarar rúmum 18 milljörðum kr. Lögmenn gríska fjármálaeftirlitsins vísa hinsvegar í erfðaskrá Aristoteles en þar er að finna ákvæði um að eyjan skuli vera í eigu fjölskyldunnar svo lengi sem hún hefur efni á að eiga hana. Ef ekki eigi eignarhaldið að færast til gríska ríkisins. Það er óumdeilt að hin 28 ára gamla Athina hefur efni á að eiga Skorpios enda er hún yngsti milljarðamæringur heimsins, mælt í dollurum.Eyjan keypt árið 1962 Aristoteles Onassis keypti Skorpios árið 1962 og greiddi þá um 10.000 pund eða tæplega 1,9 milljónir kr. fyrir á gengi dagsins í dag. Eyjan komst síðan í sviðsljós fjölmiðla heimsins með hvelli sex árum síðar þegar Onassis giftist Jacqueline Kennedy, ekkju John F. Kennedy Bandaríkjaforseta, á henni. Á eyjunni er grafreitur Onassis fjölskyldunnar til staðar. Þar er gröf Aristoteles og beggja barna hans, Alexander og Christinu sem var móðir Athenu. Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Grísk stjórnvöld hafa stöðvað áform Athinu Onassis um að selja eyjuna Skorpios. Salan sé í andstöðu við þjóðarhagsmuni Grikklands. Athina, sem er barnabarn skipakóngsins Aristoteles Onassis, ætlaði að selja Skorpios til rússnesks milljarðamærings á sem svarar rúmum 18 milljörðum kr. Lögmenn gríska fjármálaeftirlitsins vísa hinsvegar í erfðaskrá Aristoteles en þar er að finna ákvæði um að eyjan skuli vera í eigu fjölskyldunnar svo lengi sem hún hefur efni á að eiga hana. Ef ekki eigi eignarhaldið að færast til gríska ríkisins. Það er óumdeilt að hin 28 ára gamla Athina hefur efni á að eiga Skorpios enda er hún yngsti milljarðamæringur heimsins, mælt í dollurum.Eyjan keypt árið 1962 Aristoteles Onassis keypti Skorpios árið 1962 og greiddi þá um 10.000 pund eða tæplega 1,9 milljónir kr. fyrir á gengi dagsins í dag. Eyjan komst síðan í sviðsljós fjölmiðla heimsins með hvelli sex árum síðar þegar Onassis giftist Jacqueline Kennedy, ekkju John F. Kennedy Bandaríkjaforseta, á henni. Á eyjunni er grafreitur Onassis fjölskyldunnar til staðar. Þar er gröf Aristoteles og beggja barna hans, Alexander og Christinu sem var móðir Athenu.
Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira