Gunnhildur fagnaði sigri eftir bráðabana í Þorlákshöfn Jón Júlíus Karlsson skrifar 20. maí 2013 19:49 Gunnhildur Kristjánsdóttir og Særós Eva Óskarsdóttir fóru í bráðabana um sigurinn. GSÍ Í dag lauk fyrsta móti sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi sem fram fór á Þorláksvelli í Þorlákshöfn. Leikið var í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum. Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar fagnaði öruggum sigri í piltaflokki, 17-18 ára. Hann lék vel í dag við erfiðar aðstæður, á 71 höggi eða pari vallarins. Hann varð níu höggum betri en Egill Ragnar Gunnarsson úr GKG og Ragnar Már Garðarsson úr GKG varð þriðji. Mikil spenna var í stúlknaflokki 17-18 ára. Gunnhildur Kristjánsdóttir og Særós Eva Óskarsdóttir, báðar úr GKG, fóru í bráðabana um sigurinn eftir að hafa báðar leikið á 16 höggum yfir pari. Gunnhildur hafði betur og bar því sigur úr býtum. Anna Sólveig Snorradóttir úr GK varð þriðja. Í telpnaflokki, 15-16 ára, vann Ragnhildur Kristinsdóttir öruggan 19 högga sigur og í stelpuflokki 14 ára og lék Ólöf María Einarsdóttir úr Golfklúbbnum Hamri á Dalvík best og vann með 10 höggu mun. Hér að neðan má sjá öll hestu úrslit í mótinu. Verðlaunahafa í telpnaflokki. Lokastaða efstu kylfinga í piltaflokki, 17-18 ára: 1. Aron Snær Júlíusson, GKG 74-71=145 +3 2. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG 73-81=154 +12 3. Ragnar Már Garðarsson, GKG 75-81=156 +14Lokastaða efstu kylfinga í stúlknaflokki, 17-18 ára: 1. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG 81-77=158 +16 2. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 76-82=158 +16 3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 82-79=161 +19Lokastaða efstu kylfinga í telpnaflokki, 17-18 ára: 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 74-75=149 +7 2. Birta Dís Jónsdóttir, GHD 88-80=168 +26 3.-4. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK 89-86=175 +33 3.-4. Saga Traustadóttir, GR 82-93=175 +33Lokastaða efstu kylfinga í stelpuflokki, 14 ára og yngri: 1. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 83-87=170 +28 2. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 89-91=180 +38 3. Sóley Edda Karlsdóttir, GR 92-97=189 +47 Golf Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Í dag lauk fyrsta móti sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi sem fram fór á Þorláksvelli í Þorlákshöfn. Leikið var í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum. Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar fagnaði öruggum sigri í piltaflokki, 17-18 ára. Hann lék vel í dag við erfiðar aðstæður, á 71 höggi eða pari vallarins. Hann varð níu höggum betri en Egill Ragnar Gunnarsson úr GKG og Ragnar Már Garðarsson úr GKG varð þriðji. Mikil spenna var í stúlknaflokki 17-18 ára. Gunnhildur Kristjánsdóttir og Særós Eva Óskarsdóttir, báðar úr GKG, fóru í bráðabana um sigurinn eftir að hafa báðar leikið á 16 höggum yfir pari. Gunnhildur hafði betur og bar því sigur úr býtum. Anna Sólveig Snorradóttir úr GK varð þriðja. Í telpnaflokki, 15-16 ára, vann Ragnhildur Kristinsdóttir öruggan 19 högga sigur og í stelpuflokki 14 ára og lék Ólöf María Einarsdóttir úr Golfklúbbnum Hamri á Dalvík best og vann með 10 höggu mun. Hér að neðan má sjá öll hestu úrslit í mótinu. Verðlaunahafa í telpnaflokki. Lokastaða efstu kylfinga í piltaflokki, 17-18 ára: 1. Aron Snær Júlíusson, GKG 74-71=145 +3 2. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG 73-81=154 +12 3. Ragnar Már Garðarsson, GKG 75-81=156 +14Lokastaða efstu kylfinga í stúlknaflokki, 17-18 ára: 1. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG 81-77=158 +16 2. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 76-82=158 +16 3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 82-79=161 +19Lokastaða efstu kylfinga í telpnaflokki, 17-18 ára: 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 74-75=149 +7 2. Birta Dís Jónsdóttir, GHD 88-80=168 +26 3.-4. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK 89-86=175 +33 3.-4. Saga Traustadóttir, GR 82-93=175 +33Lokastaða efstu kylfinga í stelpuflokki, 14 ára og yngri: 1. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 83-87=170 +28 2. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 89-91=180 +38 3. Sóley Edda Karlsdóttir, GR 92-97=189 +47
Golf Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira