Sá samviskusami í sambúðinni með Eiði Smára Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2013 15:15 Hannes Þór í baráttu við Adil Rami í landsleik Frakka og Íslendinga. Nordicphotos/AFP „Yfirleitt er ég frekar kærulaus týpa og get verið utan við mig og ekki með allt á hreinu. Í herbergissamskiptum okkar Eiðs snýst þetta við," segir landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson. Hannes Þór og Eiður Smári Guðjohnsen deila saman hótelherbergi í íslenska landsliðinu. Liðið dvelur á Hótel Nordica á Suðurlandsbraut og líkar Hannes vistin vel. „Lífið á hótelinu er mjög ljúft. Það væsir ekki um okkur. Að sama skapi erum við einbeittir og á fullu í undirbúnignum fyrir verkefnið," segir Hannes og talið berst að herbergisfélaga hans, Eiði Smára. „Hann er rándýr herbergisfélagi. Við erum búnir að vera saman í herbergi í dálítinn tíma. Það er fínt. Við náum ágætlega saman og horfum mikið á Klovn," segir markvörðurinn. Hannes er einn þriggja leikmanna íslenska landsliðsins sem leikur með liði hér á landi. Hann á heima skammt frá hótelinu og því nokkuð sérstök staða að dvelja á hóteli með fjölskylduna í næsta húsi. „Þetta er sérstök staða að eiga heima svona nálægt hótelinu. Ég hef aðeins verið að skjótast heim þegar mig vantar eitthvað. Svo er ég með lítið barn heima líka þ.a. ég reyni að kíkja heim þegar ég hef tækifæri til. Annars hefur mér fundist ágætt að kúpla mig út úr stressinu og leggjast inn á hótel í viku," segir Hannes. KR-ingurinn segir tímann með landsliðinu sýna honum hvað fótboltinn hafi upp á að bjóða. Umgjörðin sé stigi fyrir ofan það sem hann sé vanur í deildinni hér heima. „Það kitlar metnaðinn og minnir mann á það að heimurinn er stærri. Atvinnumennska er eitthvað sem ég vil upplifa. Ef möguleikinn er fyrir hendi þá reynir maður að ná því. Það væri gaman að taka þann slag," segir Hannes sem varð 29 ára í apríl. Hann segir það sérstaka tilfinningu að vera orðin sá samviskusami líkt og tilfellið sé í sambúð þeirra Eiðs Smára í landsliðinu. „Þetta er sennilega eina skiptið í lífinu sem ég er samviskusama týpan," segir Hannes kíminn. Íslenski boltinn Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
„Yfirleitt er ég frekar kærulaus týpa og get verið utan við mig og ekki með allt á hreinu. Í herbergissamskiptum okkar Eiðs snýst þetta við," segir landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson. Hannes Þór og Eiður Smári Guðjohnsen deila saman hótelherbergi í íslenska landsliðinu. Liðið dvelur á Hótel Nordica á Suðurlandsbraut og líkar Hannes vistin vel. „Lífið á hótelinu er mjög ljúft. Það væsir ekki um okkur. Að sama skapi erum við einbeittir og á fullu í undirbúnignum fyrir verkefnið," segir Hannes og talið berst að herbergisfélaga hans, Eiði Smára. „Hann er rándýr herbergisfélagi. Við erum búnir að vera saman í herbergi í dálítinn tíma. Það er fínt. Við náum ágætlega saman og horfum mikið á Klovn," segir markvörðurinn. Hannes er einn þriggja leikmanna íslenska landsliðsins sem leikur með liði hér á landi. Hann á heima skammt frá hótelinu og því nokkuð sérstök staða að dvelja á hóteli með fjölskylduna í næsta húsi. „Þetta er sérstök staða að eiga heima svona nálægt hótelinu. Ég hef aðeins verið að skjótast heim þegar mig vantar eitthvað. Svo er ég með lítið barn heima líka þ.a. ég reyni að kíkja heim þegar ég hef tækifæri til. Annars hefur mér fundist ágætt að kúpla mig út úr stressinu og leggjast inn á hótel í viku," segir Hannes. KR-ingurinn segir tímann með landsliðinu sýna honum hvað fótboltinn hafi upp á að bjóða. Umgjörðin sé stigi fyrir ofan það sem hann sé vanur í deildinni hér heima. „Það kitlar metnaðinn og minnir mann á það að heimurinn er stærri. Atvinnumennska er eitthvað sem ég vil upplifa. Ef möguleikinn er fyrir hendi þá reynir maður að ná því. Það væri gaman að taka þann slag," segir Hannes sem varð 29 ára í apríl. Hann segir það sérstaka tilfinningu að vera orðin sá samviskusami líkt og tilfellið sé í sambúð þeirra Eiðs Smára í landsliðinu. „Þetta er sennilega eina skiptið í lífinu sem ég er samviskusama týpan," segir Hannes kíminn.
Íslenski boltinn Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira