Þær eru örugglega ósáttar við bíkinimyndirnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. júní 2013 15:29 Stelpur sem fjallað hefur verið um á Fimmeinn.is. Mynd/Samsett „Það er oftast mjög mikil umferð á þriðjudögum. Það er eiginlega útaf nýja liðnum okkar," segir Arnar Gauti Grettisson einn af eigendum vefsíðunnar Fimmeinn.is.Umfjöllun síðunnar um kærustur og konur íslenskra handboltamanna hefur vakið töluverða athygli. Arnar Gauti, sem rekur síðuna og á ásamt þremur vinum sínum, segir þá félaga velja kvenfólkið eftir ábendingum utan úr bæ. „Við fáum sendar ábendingar í tölvupósti um konur og kærustur. Þetta er oftast fólk sem er að grínast í vinum sínum," segir Arnar Gauti. Þeir félagar hafi svo uppi á lykilupplýsingum um viðkomandi og myndum. Aðspurður hvort þeir leiti leyfis hjá viðkomandi áður en um þá sé fjallað og myndir birtar segir Arnar Gauti: „Við spurðum Dröfn (Haraldsdóttur) um daginn hvort það væri ekki í lagi að birta þetta. En við höfum reyndar ekki talað við hinar stelpurnar," segir Arnar Gauti. Hann segir aðeins einu sinni, frá því liðurinn hóf göngu sína fyrir mánuði, hafa fengið símtal frá ósáttri kærustu. „Hún var ekki sátt við að það væri mynd af henni í bíkini. Við tókum myndina út að hennar ósk," segir Arnar Gauti. En telur hann að stelpurnar myndu gefa leyfi á umfjöllun og birtingu myndanna ef þeir hefðu samband við þær? „Ég veit það nú ekki. Þeim er örugglega ekki sama. Þær myndu kannski leyfa þetta en eru örugglega ekki sáttar við bíkinimyndirnar sem við setjum af þeim." Vefsíðan Fimmeinn.is fór í loftið þann 22. mars. Arnar Gauti segir þá félaga hafa talið vanta handboltasíðu í samkeppni við vefsíðuna handbolti.org. „Við vildum betri umfjöllun um handboltann," segir Arnar Gauti. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Fjalla um kærustur íslenskra leikmanna Handboltavefurinn Fimmeinn.is hefur bryddað upp á nýjung í íslenskri íþróttaumfjöllun. Þar er vikulega fjallað um um kærustur íslenskra handboltamanna og fylgja oftar en ekki myndir af kærustunum fáklæddum. 4. júní 2013 13:17 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Spjót beinast að Degi sem segir orðróma um rifrildi ranga HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Sjá meira
„Það er oftast mjög mikil umferð á þriðjudögum. Það er eiginlega útaf nýja liðnum okkar," segir Arnar Gauti Grettisson einn af eigendum vefsíðunnar Fimmeinn.is.Umfjöllun síðunnar um kærustur og konur íslenskra handboltamanna hefur vakið töluverða athygli. Arnar Gauti, sem rekur síðuna og á ásamt þremur vinum sínum, segir þá félaga velja kvenfólkið eftir ábendingum utan úr bæ. „Við fáum sendar ábendingar í tölvupósti um konur og kærustur. Þetta er oftast fólk sem er að grínast í vinum sínum," segir Arnar Gauti. Þeir félagar hafi svo uppi á lykilupplýsingum um viðkomandi og myndum. Aðspurður hvort þeir leiti leyfis hjá viðkomandi áður en um þá sé fjallað og myndir birtar segir Arnar Gauti: „Við spurðum Dröfn (Haraldsdóttur) um daginn hvort það væri ekki í lagi að birta þetta. En við höfum reyndar ekki talað við hinar stelpurnar," segir Arnar Gauti. Hann segir aðeins einu sinni, frá því liðurinn hóf göngu sína fyrir mánuði, hafa fengið símtal frá ósáttri kærustu. „Hún var ekki sátt við að það væri mynd af henni í bíkini. Við tókum myndina út að hennar ósk," segir Arnar Gauti. En telur hann að stelpurnar myndu gefa leyfi á umfjöllun og birtingu myndanna ef þeir hefðu samband við þær? „Ég veit það nú ekki. Þeim er örugglega ekki sama. Þær myndu kannski leyfa þetta en eru örugglega ekki sáttar við bíkinimyndirnar sem við setjum af þeim." Vefsíðan Fimmeinn.is fór í loftið þann 22. mars. Arnar Gauti segir þá félaga hafa talið vanta handboltasíðu í samkeppni við vefsíðuna handbolti.org. „Við vildum betri umfjöllun um handboltann," segir Arnar Gauti.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Fjalla um kærustur íslenskra leikmanna Handboltavefurinn Fimmeinn.is hefur bryddað upp á nýjung í íslenskri íþróttaumfjöllun. Þar er vikulega fjallað um um kærustur íslenskra handboltamanna og fylgja oftar en ekki myndir af kærustunum fáklæddum. 4. júní 2013 13:17 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Spjót beinast að Degi sem segir orðróma um rifrildi ranga HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Sjá meira
Fjalla um kærustur íslenskra leikmanna Handboltavefurinn Fimmeinn.is hefur bryddað upp á nýjung í íslenskri íþróttaumfjöllun. Þar er vikulega fjallað um um kærustur íslenskra handboltamanna og fylgja oftar en ekki myndir af kærustunum fáklæddum. 4. júní 2013 13:17