Verk Ragnars valið meðal tíu bestu Jakob Bjarnar skrifar 3. júní 2013 06:45 Ragnar Kjartansson er á heimavelli í Feneyjum. Gagnrýnandi The Observer hefur tekið saman eftirlætisverk sín á Feneyjartvíæringnum, tíu bestu og þar eiga Íslendingar sinn fulltrúa. Feneyjatvíæringurinn, ein helsta og viðamesta listahátíð veraldarinnar, var opnuð um helgina. Katrín Sigurðardóttir er fulltrúi Íslands og hefur smíðað stóra innsetningu í íslenska skálann. Ísland hefur aldrei lagt eins mikið undir og núna en auk Katrínar eiga fjórir aðrir íslenskir listamenn verk á tvíæringnum. Ragnari Kjartanssyni var boðið sérstaklega að sýna á aðalsýningu Tvíæringsins af sýningarstjóranum sjálfum, Massimiliano Gioni. Ragnar sýnir verkið Hangover og það var einmitt það verk sem fangaði athygli Lauru Cumming, gagnrýnanda The Observer, sem valdi tíu eftirlætis verk sín á sýningunni. Verk Ragnars er gamall fiskibátur sem gengið hefur í gegnum breytingar; hann siglir milli viðkomustaða í frægri skipakví Feyneyja, daglega fram á haust, og um borð verður svo blásarasveit sem leikur tónverk eftir Kjartan Sveinsson. Ragnar var fulltrúi Íslands á Feyneyjartvíæringnum 2009 og vakti verk hans Endalokin þá mikla athygli. Feneyjatvíæringurinn Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Sjá meira
Gagnrýnandi The Observer hefur tekið saman eftirlætisverk sín á Feneyjartvíæringnum, tíu bestu og þar eiga Íslendingar sinn fulltrúa. Feneyjatvíæringurinn, ein helsta og viðamesta listahátíð veraldarinnar, var opnuð um helgina. Katrín Sigurðardóttir er fulltrúi Íslands og hefur smíðað stóra innsetningu í íslenska skálann. Ísland hefur aldrei lagt eins mikið undir og núna en auk Katrínar eiga fjórir aðrir íslenskir listamenn verk á tvíæringnum. Ragnari Kjartanssyni var boðið sérstaklega að sýna á aðalsýningu Tvíæringsins af sýningarstjóranum sjálfum, Massimiliano Gioni. Ragnar sýnir verkið Hangover og það var einmitt það verk sem fangaði athygli Lauru Cumming, gagnrýnanda The Observer, sem valdi tíu eftirlætis verk sín á sýningunni. Verk Ragnars er gamall fiskibátur sem gengið hefur í gegnum breytingar; hann siglir milli viðkomustaða í frægri skipakví Feyneyja, daglega fram á haust, og um borð verður svo blásarasveit sem leikur tónverk eftir Kjartan Sveinsson. Ragnar var fulltrúi Íslands á Feyneyjartvíæringnum 2009 og vakti verk hans Endalokin þá mikla athygli.
Feneyjatvíæringurinn Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Sjá meira