Fremsti handboltamaður sögunnar? 16. júní 2013 09:00 Mars 1995 - Íslandsmeistari með Val. Ólafur skoraði átta mörk í fimmta leik Vals og KA um Íslandsmeistaratitilinn. Valur vann 30-27 eftir framlengingu og mikla dramatík. Titillinn var sá þriðji í röð hjá Valsmönnum sem unnu aftur árið eftir. Þá hélt Ólafur í atvinnumennsku. Mynd/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Ólafur Stefánsson er ekki aðeins besti handboltamaður sem Ísland hefur átt heldur mögulega sá fremsti sem iðkað hefur íþróttina. Sá örvhenti leikur kveðjuleik sinn með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu í kvöld fyrir fullri Laugardalshöll. Af nógu er að taka þegar ferill Ólafs er rifjaður upp. Hér má sjá myndir frá eftirminnilegum augnablikum á ferli okkar fremsta handboltamanns. Leikur Ísland og Rúmeníu í undankeppni EM hefst klukkan 19.45 í kvöld. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.Maí 1997 - Kominn í aðalhlutverk. Ólafur fór fyrir landsliðinu sem tryggði sæti sitt á heimsmeistaramótinu í Kumamoto í Japan í árslok 1996. Hann fór á kostum á mótinu líkt og félagar hans. Ísland hafnaði í fimmta sæti sem er enn besti árangur liðsins á HM.Mynd/Ljósmyndasafn ReykjavíkurMaí 2001 - Þýskalandsmeistari. Ólafur og Stefan Kretzschmar fallast í faðma eftir að meistaratitillinn var í höfn. Magdeburg lagði Felnsburg 30-23 í hreinum úrslitaleik þar sem Ólafur skoraði níu mörk og var bestur á vellinum.Bongarts/Getty ImagesMaí 2006 - Evrópumeistari. Ólafur vann Meistaradeildina þrívegis með spænska liðinu Ciudad Real árið 2006,2008 og 2009. Þá vann hann keppnina með Magdeburg árið 2002. Ólafur var ávallt í lykilhlutverki í úrslitaleikjunum.Fréttablaðið/VilhelmJanúar 2008 - Eftirsóttur. Ólafur sinnir aðdáendum sínum að loknum 32-30 sigurleik gegn Tékkum í Laugardalshöll. Landsliðið spilaði 38 leiki á árinu eftirminnilega. Illa gekk á Evrópumótinu en svo komu Ólympíuleikar í Peking.Fréttablaðið/ValliÁgúst 2008 - Leiðtoginn. „Þetta átti bara að gerast einhvern veginn. Mér líður eins og Morfeusi. Mér líður ógeðslega vel í þessari keppni.“ Ólafur fór á kostum í viðtölum í Peking.Fréttablaðið/VilhelmÁgúst 2008 - Hylltir. Um 40 þúsund manns hylltu strákana okkar á Arnarhóli við komuna heim frá Kína.Fréttablaðið/PjeturMAÍ 2009 - Bestir. Gerome Fernandez heldur á Ólafi eftir sigur Ciudad Real á Kiel í úrslitum Meistaradeildar. Ólafur var bestur á vellinum og skoraði 8 mörk.nordicphotos/gettyÁgúst 2012 - Vonbrigði. Ólafur segir tapið í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna í London gegn Ungverjum köldustu vatnsgusu í andlitið á ævi sinni.Fréttablaðið/Valli Íslenski handboltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Ólafur Stefánsson er ekki aðeins besti handboltamaður sem Ísland hefur átt heldur mögulega sá fremsti sem iðkað hefur íþróttina. Sá örvhenti leikur kveðjuleik sinn með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu í kvöld fyrir fullri Laugardalshöll. Af nógu er að taka þegar ferill Ólafs er rifjaður upp. Hér má sjá myndir frá eftirminnilegum augnablikum á ferli okkar fremsta handboltamanns. Leikur Ísland og Rúmeníu í undankeppni EM hefst klukkan 19.45 í kvöld. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.Maí 1997 - Kominn í aðalhlutverk. Ólafur fór fyrir landsliðinu sem tryggði sæti sitt á heimsmeistaramótinu í Kumamoto í Japan í árslok 1996. Hann fór á kostum á mótinu líkt og félagar hans. Ísland hafnaði í fimmta sæti sem er enn besti árangur liðsins á HM.Mynd/Ljósmyndasafn ReykjavíkurMaí 2001 - Þýskalandsmeistari. Ólafur og Stefan Kretzschmar fallast í faðma eftir að meistaratitillinn var í höfn. Magdeburg lagði Felnsburg 30-23 í hreinum úrslitaleik þar sem Ólafur skoraði níu mörk og var bestur á vellinum.Bongarts/Getty ImagesMaí 2006 - Evrópumeistari. Ólafur vann Meistaradeildina þrívegis með spænska liðinu Ciudad Real árið 2006,2008 og 2009. Þá vann hann keppnina með Magdeburg árið 2002. Ólafur var ávallt í lykilhlutverki í úrslitaleikjunum.Fréttablaðið/VilhelmJanúar 2008 - Eftirsóttur. Ólafur sinnir aðdáendum sínum að loknum 32-30 sigurleik gegn Tékkum í Laugardalshöll. Landsliðið spilaði 38 leiki á árinu eftirminnilega. Illa gekk á Evrópumótinu en svo komu Ólympíuleikar í Peking.Fréttablaðið/ValliÁgúst 2008 - Leiðtoginn. „Þetta átti bara að gerast einhvern veginn. Mér líður eins og Morfeusi. Mér líður ógeðslega vel í þessari keppni.“ Ólafur fór á kostum í viðtölum í Peking.Fréttablaðið/VilhelmÁgúst 2008 - Hylltir. Um 40 þúsund manns hylltu strákana okkar á Arnarhóli við komuna heim frá Kína.Fréttablaðið/PjeturMAÍ 2009 - Bestir. Gerome Fernandez heldur á Ólafi eftir sigur Ciudad Real á Kiel í úrslitum Meistaradeildar. Ólafur var bestur á vellinum og skoraði 8 mörk.nordicphotos/gettyÁgúst 2012 - Vonbrigði. Ólafur segir tapið í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna í London gegn Ungverjum köldustu vatnsgusu í andlitið á ævi sinni.Fréttablaðið/Valli
Íslenski handboltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira