Loeb hitar upp fyrir Pikes Peak Finnur Thorlacius skrifar 14. júní 2013 11:45 Fjallaklifurskeppnin Pikes Peak í Colorado verður haldin í lok þessa mánaðar. Þar ætlar Sebastian Loeb, margfaldur heimsmeistari í rallakstri að freista þess að setja hraðamet upp fjallið á sérútbúnum 875 hestafla Peugeot 208 T16 bíl. Hann hefur þegar hafið æfingar á fjallinu, skoðað aðstæður og reynt bílinn í þessari erfiða klifri. Peugeot hefur útbúið myndskeiðið hér að ofan sem sýnir undirbúning hans og akstur til að auka spennuna fyrir tilraun Loeb. Fjórtán ár eru liðin frá því Peugeot setti glæsileg met í þessu þekktasta fjallaklifri sem haldið er og nú er kominn tími á nýtt met finnst Peugeot. Mest lesið Rok og rigning sama hvert er litið Veður Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent
Fjallaklifurskeppnin Pikes Peak í Colorado verður haldin í lok þessa mánaðar. Þar ætlar Sebastian Loeb, margfaldur heimsmeistari í rallakstri að freista þess að setja hraðamet upp fjallið á sérútbúnum 875 hestafla Peugeot 208 T16 bíl. Hann hefur þegar hafið æfingar á fjallinu, skoðað aðstæður og reynt bílinn í þessari erfiða klifri. Peugeot hefur útbúið myndskeiðið hér að ofan sem sýnir undirbúning hans og akstur til að auka spennuna fyrir tilraun Loeb. Fjórtán ár eru liðin frá því Peugeot setti glæsileg met í þessu þekktasta fjallaklifri sem haldið er og nú er kominn tími á nýtt met finnst Peugeot.
Mest lesið Rok og rigning sama hvert er litið Veður Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent