Aftur hrun á japanska markaðinum 13. júní 2013 07:40 Nikkei vísitalan í Tókýó hrundi um rúmlega 6% í nótt. Þar með hefur vísitalan lækkað um 21% frá því hún náði hámarki undanfarin fimm ár þann 23. maí s.l. Aðrar helstu vísitölur í Asíu voru einnig í frjálsu falli í nótt. Hang Seng vísitalan í Hong Kong lækkaði um tæp 3% og vísitalan í kauphöllinni í Shanghai lækkaði um 3,5%, að því er segir í frétt á vefsíðu börsen. Það sem liggur að baki þessum lækkunum er ótti fjárfesta við að bandaríski seðlabankinn ætli að fara að hætta eða draga úr gífurlegri seðlaprentun sinni, þ.e. draga úr eða hætta kaupum á skuldabréfum. Bankinn hefur keypt skuldabréf fyrir 85 milljarða dollara á mánuði frá því í september s.l. til að kynda undir efnahagsbata í Bandaríkjunum. Lækkunin á Asíumörkuðum kom í kjölfar lækkunar á Wall Street í gærkvöldi. Þá eru rauðar tölur í öllum helstu kauphöllum í Evrópu þessa stundina. Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Nikkei vísitalan í Tókýó hrundi um rúmlega 6% í nótt. Þar með hefur vísitalan lækkað um 21% frá því hún náði hámarki undanfarin fimm ár þann 23. maí s.l. Aðrar helstu vísitölur í Asíu voru einnig í frjálsu falli í nótt. Hang Seng vísitalan í Hong Kong lækkaði um tæp 3% og vísitalan í kauphöllinni í Shanghai lækkaði um 3,5%, að því er segir í frétt á vefsíðu börsen. Það sem liggur að baki þessum lækkunum er ótti fjárfesta við að bandaríski seðlabankinn ætli að fara að hætta eða draga úr gífurlegri seðlaprentun sinni, þ.e. draga úr eða hætta kaupum á skuldabréfum. Bankinn hefur keypt skuldabréf fyrir 85 milljarða dollara á mánuði frá því í september s.l. til að kynda undir efnahagsbata í Bandaríkjunum. Lækkunin á Asíumörkuðum kom í kjölfar lækkunar á Wall Street í gærkvöldi. Þá eru rauðar tölur í öllum helstu kauphöllum í Evrópu þessa stundina.
Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira