Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar að nýju 11. júní 2013 13:00 Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað tvo daga í röð. Í dag hefur verðið lækkað um rúmt prósent miðað við gærdaginn og gildir það bæði um Brent olíuna og bandarísku léttolíuna. Sem stendur er kostar tunnan af Brent olíunni 102,7 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni kostar 94,5 dollara. Í frétt um málið á vefsíðunni investing.com segir að fjárfestar séu að bíða eftir nýjum tölum um olíubirgðir Bandaríkjanna sem birtar verða seinna í dag. Búist er við að þær tölur sýni áframhaldandi aukningu á birgðunum. Þá hefur það einnig haft áhrif til lækkunar á Brent olíunni að afhending á olíu frá Buzzard svæðinu í Norðursjó er komin á fullt að nýju. Miklar truflanir hafa verið á olíuflutningum frá svæðinu vegna tæknilegra vandamála undanfarna sjö daga. Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað tvo daga í röð. Í dag hefur verðið lækkað um rúmt prósent miðað við gærdaginn og gildir það bæði um Brent olíuna og bandarísku léttolíuna. Sem stendur er kostar tunnan af Brent olíunni 102,7 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni kostar 94,5 dollara. Í frétt um málið á vefsíðunni investing.com segir að fjárfestar séu að bíða eftir nýjum tölum um olíubirgðir Bandaríkjanna sem birtar verða seinna í dag. Búist er við að þær tölur sýni áframhaldandi aukningu á birgðunum. Þá hefur það einnig haft áhrif til lækkunar á Brent olíunni að afhending á olíu frá Buzzard svæðinu í Norðursjó er komin á fullt að nýju. Miklar truflanir hafa verið á olíuflutningum frá svæðinu vegna tæknilegra vandamála undanfarna sjö daga.
Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira