BBC hættir útsendingum í þrívídd Jóhannes Stefánsson skrifar 5. júlí 2013 21:00 Útsendingar í þrívídd hafa ekki átt upp á pallborðið hjá sjónvarpsáhorfendum GETTY Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur ákveðið að hætta sjónvarpsútsengingum í þrívídd. Yfirmaður verkefnisins segir að ekki standi til að hefja útsendingarnar að nýju, endi hafi þjónustan lítið verið notuð af áhorfendum. Þrátt fyrir að um ein og hálf milljón manna hafi yfir að búa sjónvarpi sem geti sýnt þrívíddarmyndir hafi einungis 5% þeirra nýtt sér þjónustuna, sem var undir væntingum. „Ég hef aldrei orðið vör við mikla eftirspurn eftir sjónvarpi í þrívídd hér í landi. Það er nokkur fyrirhöfn að horfa á slíkar útsendingar vegna þess að það þarf að setja á sig sérstök gleraugu svo hægt sé að horfa." Önnur lögmál virðast gilda um kvikmyndahús, sem hafa tekið þrívíddartækninni fagnandi. Nánar er fjallað um málið á vef Guardian. Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur ákveðið að hætta sjónvarpsútsengingum í þrívídd. Yfirmaður verkefnisins segir að ekki standi til að hefja útsendingarnar að nýju, endi hafi þjónustan lítið verið notuð af áhorfendum. Þrátt fyrir að um ein og hálf milljón manna hafi yfir að búa sjónvarpi sem geti sýnt þrívíddarmyndir hafi einungis 5% þeirra nýtt sér þjónustuna, sem var undir væntingum. „Ég hef aldrei orðið vör við mikla eftirspurn eftir sjónvarpi í þrívídd hér í landi. Það er nokkur fyrirhöfn að horfa á slíkar útsendingar vegna þess að það þarf að setja á sig sérstök gleraugu svo hægt sé að horfa." Önnur lögmál virðast gilda um kvikmyndahús, sem hafa tekið þrívíddartækninni fagnandi. Nánar er fjallað um málið á vef Guardian.
Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira