Vill að forseti Alþingis leiðrétti skýrsluna Boði Logason skrifar 5. júlí 2013 14:45 Ég hef falið lögmanni mínum, Sigurði G. Guðjónssyni, hrl., að fara þess á leit við forseta Alþingis að skýrsla RNA verði leiðrétt hvað þetta mál varðar og staðreyndir í heiðri hafðar.“ „Hann er ósáttur við það sem kemur þarna fram og hefur verið haldið fram í fjölmiðlum," segir Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Franz Jezorski. Franz hefur falið Sigurði að fara þess á leit við forseta Alþingis að skýrsla rannsóknarskýrsla Alþingis um Íbúaðalánasjóð verði leiðrétt. Nefndin hafi aldrei talað við sig eða óskað eftir upplýsingum frá sér. Í Fréttablaðinu í dag var vitnað í skýrslu rannsóknarnefndarinnar þar sem segir að Franz, ásamt öðrum eigendum Fasteignafélags Austurlands, hafi greitt sér 430 milljóna króna arð vegna upbyggingar á Austurlandi, þrátt fyrir að verkefnið sjálft hafi ekki verið arðbært. Félagið hafi lýst sig gjaldþrota og skilið Íbúðalánasjóð eftir í 2,2 milljarða skuld. Í fréttatilkynningu frá Franz segir hann þetta vera rangt. „Hið rétta er að ég seldi eignarhlut minn í félaginu í júní 2006 og gekk á sama tíma úr stjórn þess sbr. meðfylgjandi staðfestingu frá hlutafélagaskrá. Ég hef engin afskipti haft af félaginu frá miðju ári 2006. Enginn arður var greiddur til mín,“ segir hann. Þegar afskiptum hans af félaginu lauk fyrir sjö árum hafi verið umfram eftirspurn eftir íbúðahúsnæði á Austurlandi, í tengslum við byggingu álvers, og biðlisti hafi verið eftir íbúðum. „RNA ræddi aldrei við mig eða óskaði upplýsinga frá mér, sem er miður. Ég hef falið lögmanni mínum, Sigurði G. Guðjónssyni, hrl., að fara þess á leit við forseta Alþingis að skýrsla RNA verði leiðrétt hvað þetta mál varðar og staðreyndir í heiðri hafðar,“ segir í yfirlýsingunni. Sigurður G. segist í samtali við fréttastofu ætla að fara yfir skýrslu rannsóknarnefndarinnar og í framhaldi af því að hafa samband við Einar K. Guðfinnsson, forseta Alþingis. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fleiri fréttir Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Sjá meira
„Hann er ósáttur við það sem kemur þarna fram og hefur verið haldið fram í fjölmiðlum," segir Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Franz Jezorski. Franz hefur falið Sigurði að fara þess á leit við forseta Alþingis að skýrsla rannsóknarskýrsla Alþingis um Íbúaðalánasjóð verði leiðrétt. Nefndin hafi aldrei talað við sig eða óskað eftir upplýsingum frá sér. Í Fréttablaðinu í dag var vitnað í skýrslu rannsóknarnefndarinnar þar sem segir að Franz, ásamt öðrum eigendum Fasteignafélags Austurlands, hafi greitt sér 430 milljóna króna arð vegna upbyggingar á Austurlandi, þrátt fyrir að verkefnið sjálft hafi ekki verið arðbært. Félagið hafi lýst sig gjaldþrota og skilið Íbúðalánasjóð eftir í 2,2 milljarða skuld. Í fréttatilkynningu frá Franz segir hann þetta vera rangt. „Hið rétta er að ég seldi eignarhlut minn í félaginu í júní 2006 og gekk á sama tíma úr stjórn þess sbr. meðfylgjandi staðfestingu frá hlutafélagaskrá. Ég hef engin afskipti haft af félaginu frá miðju ári 2006. Enginn arður var greiddur til mín,“ segir hann. Þegar afskiptum hans af félaginu lauk fyrir sjö árum hafi verið umfram eftirspurn eftir íbúðahúsnæði á Austurlandi, í tengslum við byggingu álvers, og biðlisti hafi verið eftir íbúðum. „RNA ræddi aldrei við mig eða óskaði upplýsinga frá mér, sem er miður. Ég hef falið lögmanni mínum, Sigurði G. Guðjónssyni, hrl., að fara þess á leit við forseta Alþingis að skýrsla RNA verði leiðrétt hvað þetta mál varðar og staðreyndir í heiðri hafðar,“ segir í yfirlýsingunni. Sigurður G. segist í samtali við fréttastofu ætla að fara yfir skýrslu rannsóknarnefndarinnar og í framhaldi af því að hafa samband við Einar K. Guðfinnsson, forseta Alþingis.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fleiri fréttir Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Sjá meira