Aníta er yngst og fljótust Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. júlí 2013 10:33 Nordic Photos / Getty Images Aníta Hinriksdóttir er ekki aðeins yngsti keppandinn af þeim sem skráðir eru til leiks í 800 m hlaupi á EM U19 á Rieti á Ítalíu í dag heldur einnig sá sem á besta tímann. Aníta bætti Íslandsmet sitt í greininni í lok júní er hún hljóp á 2:00,49 mínútum á sterku ungmennamóti í Mannheim í Þýskalandi. Hún var svo rúmri hálfri sekúndu frá Íslandsmeti sínu er hún sigraði á HM U17 um síðustu helgi með yfirburðum. Næstbesta skráða tímann í greininni í dag á hin úkraínska Olena Sidorska eða 2:01,00 mínútur. Sidorska er nítján ára og því tveimur árum eldri en Aníta. Þessar tvær virðast vera í nokkrum sérflokki því enginn annar keppandi á skráðan tíma undir 2:03,00 mínútum. Til stóð að hin breska Jessica Judd, sem á best 1:59,85 mínútur, myndi keppa á mótinu en hún varð að hætta við þátttöku vegna meiðsla. Keppt verður í þremur riðlum í undanúrslitum sem hefjast klukkan 13:50 í dag. Tveir efstu í hverjum riðli komast áfram og svo þeir tveir keppendur sem ná bestum tíma þar á eftir. Úrslitahlaupið er svo á laugardaginn. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir er ekki aðeins yngsti keppandinn af þeim sem skráðir eru til leiks í 800 m hlaupi á EM U19 á Rieti á Ítalíu í dag heldur einnig sá sem á besta tímann. Aníta bætti Íslandsmet sitt í greininni í lok júní er hún hljóp á 2:00,49 mínútum á sterku ungmennamóti í Mannheim í Þýskalandi. Hún var svo rúmri hálfri sekúndu frá Íslandsmeti sínu er hún sigraði á HM U17 um síðustu helgi með yfirburðum. Næstbesta skráða tímann í greininni í dag á hin úkraínska Olena Sidorska eða 2:01,00 mínútur. Sidorska er nítján ára og því tveimur árum eldri en Aníta. Þessar tvær virðast vera í nokkrum sérflokki því enginn annar keppandi á skráðan tíma undir 2:03,00 mínútum. Til stóð að hin breska Jessica Judd, sem á best 1:59,85 mínútur, myndi keppa á mótinu en hún varð að hætta við þátttöku vegna meiðsla. Keppt verður í þremur riðlum í undanúrslitum sem hefjast klukkan 13:50 í dag. Tveir efstu í hverjum riðli komast áfram og svo þeir tveir keppendur sem ná bestum tíma þar á eftir. Úrslitahlaupið er svo á laugardaginn.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti