400 kíló af laxi í net sín á einum degi Gissur Sigurðsson skrifar 16. júlí 2013 08:16 Góð laxveiði er og miklu betri en var í fyrra. Veiðimenn kætast. Ekkert lát er á góðri laxagengd í flestum laxveiðiám landsins og hefur sala veiðileyfa tekið mikinn kipp. Þá er óvenju gott rennsli í ánum suðvestanlands vegna rigninganna, en á þessum tíma eru árnar stundum svo vatnslitlar að það háir veiðum. Laxveiði í net gegnur líka óvenju vel, þar sem hún er enn stunduð. Vísi er til dæmis kunnugt um að laxabóndi við Þjórsá fékk nýverið 400 kíló af laxi í net sín á einum degi, en ekki fylgir sögunni hversu margir laxar fylltu þá tölu. Stangveiði Mest lesið Veiði að glæðast í Straumunum Veiði Ertu þú að henda laxi á hverju vori? Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Lækkað verð á vatnasvæði Lýsu Veiði Flottasta RISE hátíðin hingað til Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið 2016 Veiði Ennþá góður reytingur í Ytri Rangá Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði Lokatalan í Straumunum Veiði
Ekkert lát er á góðri laxagengd í flestum laxveiðiám landsins og hefur sala veiðileyfa tekið mikinn kipp. Þá er óvenju gott rennsli í ánum suðvestanlands vegna rigninganna, en á þessum tíma eru árnar stundum svo vatnslitlar að það háir veiðum. Laxveiði í net gegnur líka óvenju vel, þar sem hún er enn stunduð. Vísi er til dæmis kunnugt um að laxabóndi við Þjórsá fékk nýverið 400 kíló af laxi í net sín á einum degi, en ekki fylgir sögunni hversu margir laxar fylltu þá tölu.
Stangveiði Mest lesið Veiði að glæðast í Straumunum Veiði Ertu þú að henda laxi á hverju vori? Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Lækkað verð á vatnasvæði Lýsu Veiði Flottasta RISE hátíðin hingað til Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið 2016 Veiði Ennþá góður reytingur í Ytri Rangá Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði Lokatalan í Straumunum Veiði