Hafdís náði ekki Íslandsmetinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júlí 2013 15:57 Mynd / Benedikt H. Sigurgeirsson Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. Hún sigraði engu að síður örugglega á 24,18 sekúndum en Arna Stefanía Guðmundsdóttir varð önnur á 24,79 sekúndum. Íslandsmet Guðrúnar Arnardóttir í greininni er 23,81 sekúndur en Hafdís hefur áður komist afar nálægt því að bæta það. Þetta voru fjórðu gullverðlaun hjá Hafdísi á mótinu um helgina en hún stóð í ströngu í gær þar sem hún vann 100 m hlaup, 400 m hlaup og langstökk auk þess sem hún keppti í 4x100 m boðhlaupi með UFA. Kristinn Þór Kristinsson bar sigur úr býtum í 800 m hlaupi karla og Ívar Kristinn Jasonarson í 400 m grindahlaupi. Fjóla Signý Hannesdóttir vann í 400 m grindahlaupi kvenna. Þórdís Eva Steinsdóttir vann í 800 m hlaupi kvenna en Aníta Hinriksdóttir ákvað að keppa ekki í greininni í þetta skiptið.200 m hlaup: 1. Hafdís Sigurðardóttir, UFA 24,18 sek. 2. Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR 24,79 3. Steinunn Erla Davíðsdóttir, UMSE 25,61400 m grindahlaup karla: 1. Ívar Kristinn Jasonarson, ÍR 56,42 sek. 2. Stefán Þór Stefánsson, ÍR 84,36 sek.400 m grindahlaup kvenna: 1. Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 61,37 sek. 2. Stefanía Valdimarsdóttir, Breiðabliki 61,44800 m hlaup karla: 1. Kristinn Þór Kristinsson, HSK 1:53,02 mín. 2. Snorri Stefánsson, ÍR 1:54,38 3. Sæmundur Ólafsson, ÍR 2:00,13800 m hlaup kvenna: 1. Þórdís Eva Steinsdóttir, FH 2:19,52 2. Stefanía Hákonardóttir, FH 2:20,65 3. María Birkisdóttir, USÚ 2:23,283000 m hlaup kvenna: 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni 10:30,26 mín. 2. Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR 10:55,25 3. Helga Guðný Elíasdóttir, Fjölni 11:03,87 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06 Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. Hún sigraði engu að síður örugglega á 24,18 sekúndum en Arna Stefanía Guðmundsdóttir varð önnur á 24,79 sekúndum. Íslandsmet Guðrúnar Arnardóttir í greininni er 23,81 sekúndur en Hafdís hefur áður komist afar nálægt því að bæta það. Þetta voru fjórðu gullverðlaun hjá Hafdísi á mótinu um helgina en hún stóð í ströngu í gær þar sem hún vann 100 m hlaup, 400 m hlaup og langstökk auk þess sem hún keppti í 4x100 m boðhlaupi með UFA. Kristinn Þór Kristinsson bar sigur úr býtum í 800 m hlaupi karla og Ívar Kristinn Jasonarson í 400 m grindahlaupi. Fjóla Signý Hannesdóttir vann í 400 m grindahlaupi kvenna. Þórdís Eva Steinsdóttir vann í 800 m hlaupi kvenna en Aníta Hinriksdóttir ákvað að keppa ekki í greininni í þetta skiptið.200 m hlaup: 1. Hafdís Sigurðardóttir, UFA 24,18 sek. 2. Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR 24,79 3. Steinunn Erla Davíðsdóttir, UMSE 25,61400 m grindahlaup karla: 1. Ívar Kristinn Jasonarson, ÍR 56,42 sek. 2. Stefán Þór Stefánsson, ÍR 84,36 sek.400 m grindahlaup kvenna: 1. Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 61,37 sek. 2. Stefanía Valdimarsdóttir, Breiðabliki 61,44800 m hlaup karla: 1. Kristinn Þór Kristinsson, HSK 1:53,02 mín. 2. Snorri Stefánsson, ÍR 1:54,38 3. Sæmundur Ólafsson, ÍR 2:00,13800 m hlaup kvenna: 1. Þórdís Eva Steinsdóttir, FH 2:19,52 2. Stefanía Hákonardóttir, FH 2:20,65 3. María Birkisdóttir, USÚ 2:23,283000 m hlaup kvenna: 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni 10:30,26 mín. 2. Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR 10:55,25 3. Helga Guðný Elíasdóttir, Fjölni 11:03,87
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06 Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06
Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40
Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18
Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30