"Skipti mér ekkert af fjármálunum" Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júlí 2013 22:31 FH-ingar fagna marki Björns Daníels í Kaplakrika í kvöld. Mynd/Stefán „Það er gríðarlega mikilvægt fótboltalega séð, ég veit ekkert um fjármálin og skipti mér ekkert af þeim," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigur á Ekranes í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH er komið í 3. umferð forkeppninnar og fær fyrir sigurinn 140 þúsund evrur í sinn hlut eða jafnvirði rúmlega 22 milljóna íslenskra króna. „Við fáum fjóra leiki í viðbót og við erum með góða blöndu leikmanna sem fær dýrmæta reynslu að fá allavega sex leiki í Evrópukeppni,“ sagði Heimir. FH mætir Austria frá Vín í 3. umferðinni. Vinni liðið sigur á Austurríkismönnum bíður liðsins umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Tap þýddi að liðið færi í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fjölmörg stórlið yrðu í hattinum hvort sem FH færi í umspil í Meistaradeildinni eða Evrópudeildinni. Tottenham og Fiorentina eru á meðal þeirra liða sem bíða í umspili Evrópudeildar og enn stærri lið yrðu í hattinum í Meistaradeild Evrópu. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Ekranas 2-1 FH-ingar tryggðu sig áfram í undankeppnini í Meistaradeildinni með 2-1 sigri á FK Ekranas í kvöld og mæta Austria frá Vín í næstu umferð. Sigurinn í kvöld var verðskuldaður og gáfu FH-ingar fá færi á sér í leiknum. 23. júlí 2013 17:18 Stefnir í stórslag FH og ÍBV um Verslunarmannahelgina Birkir Sveinsson, mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands, staðfesti í kvöld við Vísi að flest bendi til þess að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fari fram um Verslunarmannahelgina. 23. júlí 2013 21:27 Enginn FH-ingur missir af Vínarferð Sex leikmenn FH voru áminntir í sigurleik liðsins gegn Ekranes í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Þrír þeir fengu einnig spjald í fyrri leiknum í Litháen. 23. júlí 2013 21:58 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Fleiri fréttir Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Sjá meira
„Það er gríðarlega mikilvægt fótboltalega séð, ég veit ekkert um fjármálin og skipti mér ekkert af þeim," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigur á Ekranes í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH er komið í 3. umferð forkeppninnar og fær fyrir sigurinn 140 þúsund evrur í sinn hlut eða jafnvirði rúmlega 22 milljóna íslenskra króna. „Við fáum fjóra leiki í viðbót og við erum með góða blöndu leikmanna sem fær dýrmæta reynslu að fá allavega sex leiki í Evrópukeppni,“ sagði Heimir. FH mætir Austria frá Vín í 3. umferðinni. Vinni liðið sigur á Austurríkismönnum bíður liðsins umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Tap þýddi að liðið færi í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fjölmörg stórlið yrðu í hattinum hvort sem FH færi í umspil í Meistaradeildinni eða Evrópudeildinni. Tottenham og Fiorentina eru á meðal þeirra liða sem bíða í umspili Evrópudeildar og enn stærri lið yrðu í hattinum í Meistaradeild Evrópu.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Ekranas 2-1 FH-ingar tryggðu sig áfram í undankeppnini í Meistaradeildinni með 2-1 sigri á FK Ekranas í kvöld og mæta Austria frá Vín í næstu umferð. Sigurinn í kvöld var verðskuldaður og gáfu FH-ingar fá færi á sér í leiknum. 23. júlí 2013 17:18 Stefnir í stórslag FH og ÍBV um Verslunarmannahelgina Birkir Sveinsson, mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands, staðfesti í kvöld við Vísi að flest bendi til þess að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fari fram um Verslunarmannahelgina. 23. júlí 2013 21:27 Enginn FH-ingur missir af Vínarferð Sex leikmenn FH voru áminntir í sigurleik liðsins gegn Ekranes í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Þrír þeir fengu einnig spjald í fyrri leiknum í Litháen. 23. júlí 2013 21:58 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Fleiri fréttir Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Ekranas 2-1 FH-ingar tryggðu sig áfram í undankeppnini í Meistaradeildinni með 2-1 sigri á FK Ekranas í kvöld og mæta Austria frá Vín í næstu umferð. Sigurinn í kvöld var verðskuldaður og gáfu FH-ingar fá færi á sér í leiknum. 23. júlí 2013 17:18
Stefnir í stórslag FH og ÍBV um Verslunarmannahelgina Birkir Sveinsson, mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands, staðfesti í kvöld við Vísi að flest bendi til þess að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fari fram um Verslunarmannahelgina. 23. júlí 2013 21:27
Enginn FH-ingur missir af Vínarferð Sex leikmenn FH voru áminntir í sigurleik liðsins gegn Ekranes í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Þrír þeir fengu einnig spjald í fyrri leiknum í Litháen. 23. júlí 2013 21:58